Frumlegasta samsetningin í dag – Beikonvafðar tígrisrækjur
MaturÞessa dagana er mikið um jólakokteilboð og alls konar aðventugleði og þá er svo gaman að bjóða upp á fjölbreytt úrval af smáréttum. Svo er upplagt að vera með Pálínuboð þar sem allir koma með einn rétt á borðið. Hér er á ferðinni ótrúlega frumleg samsetning af smárétti sem á eftir að koma á óvart. Lesa meira
Slæmar fréttir fyrir aðdáendur beikons – Eykur líkurnar á elliglöpum að borða það
PressanNiðurstöður nýrrar rannsóknar eru ekki góðar fyrir þá sem borða beikon. Rannsóknin byggist á gögnum um 500.000 manns og gengur út á að rannsaka tengsl á milli neyslu beikons og minni heilastarfsemi. Samkvæmt niðurstöðunum þá aukast líkurnar á að fá elliglöp um 44% ef fólk borðar einn skammt af beikoni á dag. Daily Mirror skýrir frá þessu. Fram Lesa meira
Beikonskortur yfirvofandi í Noregi – Afleiðing kórónuveirufaraldursins
Pressan„Frystarnir eru tómir og framleiðslan er minni en eftirspurnin“ sagði Tor Erik Aag, forstjóri Kolonial.no sem sér um matvæladreifingu í Noregi, um stöðuna hvað varðar beikon í landinu í samtali við Nettavisen. Hann hvatti landa sína til að taka því rólega þegar þeir versla í matinn og sleppa því að hamstra beikon. „Það er stöðugt verið að framleiða beikon Lesa meira
Óvænt áhrif kórónuveirusmits í dönskum minkum – Beikonskortur á Englandi
PressanUm helgina lögðu bresk stjórnvöld algjört bann við komum fólks frá Danmörku til Bretlands og einnig var lagt bann við að flugvélar, sem koma frá Danmörku, fái að lenda í Englandi. Ástæðan er að stökkbreytt kórónuveira hefur fundist í dönskum minkum og hefur hún borist í fólk. Þetta stökkbreytta afbrigði getur, ef allt fer á Lesa meira