fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

beikon

Slæmar fréttir fyrir aðdáendur beikons – Eykur líkurnar á elliglöpum að borða það

Slæmar fréttir fyrir aðdáendur beikons – Eykur líkurnar á elliglöpum að borða það

Pressan
25.03.2021

Niðurstöður nýrrar rannsóknar eru ekki góðar fyrir þá sem borða beikon. Rannsóknin byggist á gögnum um 500.000 manns og gengur út á að rannsaka tengsl á milli neyslu beikons og minni heilastarfsemi. Samkvæmt niðurstöðunum þá aukast líkurnar á að fá elliglöp um 44% ef fólk borðar einn skammt af beikoni á dag. Daily Mirror skýrir frá þessu. Fram Lesa meira

Beikonskortur yfirvofandi í Noregi – Afleiðing kórónuveirufaraldursins

Beikonskortur yfirvofandi í Noregi – Afleiðing kórónuveirufaraldursins

Pressan
17.12.2020

„Frystarnir eru tómir og framleiðslan er minni en eftirspurnin“ sagði Tor Erik Aag, forstjóri Kolonial.no sem sér um matvæladreifingu í Noregi, um stöðuna hvað varðar beikon í landinu í samtali við Nettavisen. Hann hvatti landa sína til að taka því rólega þegar þeir versla í matinn og sleppa því að hamstra beikon. „Það er stöðugt verið að framleiða beikon Lesa meira

Óvænt áhrif kórónuveirusmits í dönskum minkum – Beikonskortur á Englandi

Óvænt áhrif kórónuveirusmits í dönskum minkum – Beikonskortur á Englandi

Pressan
11.11.2020

Um helgina lögðu bresk stjórnvöld algjört bann við komum fólks frá Danmörku til Bretlands og einnig var lagt bann við að flugvélar, sem koma frá Danmörku, fái að lenda í Englandi. Ástæðan er að stökkbreytt kórónuveira hefur fundist í dönskum minkum og hefur hún borist í fólk. Þetta stökkbreytta afbrigði getur, ef allt fer á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af