Beggi lærði þetta eftir sambandsslitin – „Það þarf tvo í tangó“
Fókus28.10.2024
Bergsveinn Ólafsson, Beggi Ólafs, er búsettur í Kaliforníu þar sem hann stundar doktorsnám í sálfræði. Beggi birtir reglulega pistla um heilsu og lífið almennt á Instagram þar sem er hann er með tæplega 60 þúsund fylgjendur. Í gær birti hann færslu um 15 atriði sem hann hefur lært eftir að skilja eftir átta ára samband. Lesa meira