Hittumst með leynd á bílastæðum – „Ekki eins subbulegt og það hljómar“
Fókus„Umboðsmaðurinn minn var alltaf að ítreka við mig að við ættum að hafa þetta með leynd. Þannig að við hittumst alltaf á bílastæðum og þetta var ekki eins subbulegt og það hljómar,“ segir Victoria Beckham í stiklu fyrir heimildarmyndina Beckham sem kemur á Netflix 4. október. „Mjög smekklegt,“ segir eiginmaður hennar David. Þáttaröðin er í Lesa meira
Netverjar hrauna yfir matreiðslutakta Beckham – „Hvað næst, kjúklinganaggar?“
FókusBrooklyn Beckham, sonur hinna heimsþekktu Beckham hjóna, hefur slegið í gegn með nýjasta myndbandi sínu. Ekki þó á jákvæðan máta því netverjar keppast við að hrauna yfir takta Beckham í eldamennskunni. Beckham, sem er 23 ára, hefur reynt sitt ítrasta til að koma ferli sínum sem kokkur í gagn, en ef marka er gagnrýni netverja Lesa meira
Beckham fagna nýju ári – 4 milljóna nýárspartý með flugeldum og nýrri kærustu
FókusBeckham hjónin David og Victoria fögnuðu nýja árinu með veglegum hætti, ásamt börnum og nýrri tengdadóttur, flugeldum og fullt af kossaflensi. Brooklyn, 19 ára elsti sonur þeirra hjóna, mætti með nýju kærustuna, fyrirsætuna Hana Cross, sem er 21 árs gömul. Deildi hún mynd af nýárskossi þeirra á Instagram ásamt orðunum „Ég elska þig.“ Stórfengleg flugeldasýning Lesa meira
Beckham hjónin selja villuna í Beverly Hills – Sjáðu myndirnar
FókusHjónin David og Victoria Beckham hafa selt villuna í Beverly Hills fyrir 33,1 milljón dollara. Eignina keyptu þau fyrir 22 milljónir dollara árið 2007 þegar David skrifaði undir fimm ára samning við LA Galaxy. Eignin sem er 1208 fm samanstendur af sex svefnherbergjum, níu baðherbergjum, bókasafni, kvikmynda-og tónlistarherbergi, auk þess sem henni fylgir sundlaug.