fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Bátavogur

Mannslátið á laugardagskvöld – Krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir konunni

Mannslátið á laugardagskvöld – Krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir konunni

Fréttir
27.09.2023

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur krafist framlengingar á gæsluvarðhaldi yfir konu, sem fædd er árið 1981, vegna láts karlmanns á sextugsaldri á laugardagskvöldið. Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir konunni rennur út í dag en krafist er áframhaldandi varðhalds á grundvelli rannsóknarhagsmuna til miðvikudagsins fjórða október. Ævar Pálmi Pálmason yfirlögregluþjónn segir í samtali við DV að krufning hafi enn ekki Lesa meira

Mannslátið á laugardagskvöld – Konan sem situr í gæsluvarðhaldi með refsidóma á bakinu

Mannslátið á laugardagskvöld – Konan sem situr í gæsluvarðhaldi með refsidóma á bakinu

Fréttir
26.09.2023

Konan sem situr í gæsluvarðhaldi vegna láts manns á sextugsaldri síðastliðið laugardagskvöld er fædd árið 1981. Hún hefur í það minnsta fjóra refsidóma á bakinu, er sá elsti frá árinu 2006 og sá nýjasti frá árinu 2021. Allir dómarnir varða fíkniefnabrot. Samkvæmt óstaðfestum heimildum DV er talið ólíklegt að konan hafi orðið manninum að bana Lesa meira

Kona handtekin vegna láts manns á sextugsaldri

Kona handtekin vegna láts manns á sextugsaldri

Fréttir
25.09.2023

Kona um fertugt var í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðuð í gæsluvarðhald til 27. september á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á andláti karlmanns á sextugsaldri í íbúð fjölbýlishúss í austurborginni  um helgina, en konan var handtekin á vettvangi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Tilkynning Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af