fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Bátavogsmálið

Bátavogsmálið: Matsmaður taldi að þrýst hafði verið á háls hins látna með hné

Bátavogsmálið: Matsmaður taldi að þrýst hafði verið á háls hins látna með hné

Fréttir
08.08.2024

Gríðarlegir áverkar voru á tungubeins, barkakýlis og hringbrjósksvæði sambýlismanns Dagbjartar Rúnarsdóttur. Taldi matsmaður þetta til marks um gríðarlega kraftbeitingu annarrar manneskju gegn hálsi hans. Til dæmis með því að hné hafi verið þrýst á hálsinn. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í dóminum í Héraðsdómi Reykjavíkur frá 24. júlí síðastliðnum en hefur nú Lesa meira

Staðan í Bátavogsmálinu: Réttarmeinafræðingur leggur mat á niðurstöðu krufningar

Staðan í Bátavogsmálinu: Réttarmeinafræðingur leggur mat á niðurstöðu krufningar

Fréttir
22.02.2024

Enn hefur ekki verið ákveðin aðalmeðferð í hinu hræðilega Bátavogsmáli en þar er Dagbjört Rúnarsdóttir ákærð fyrir að hafa pyntað sambýlismann sinn til bana síðastliðið haust. Nýlega var úrskurðað um hvort Dagbjört þurfi að gangast undir frekara geðmat til að fá nánar úr því skorið hvort hún eigi að teljast sakhæf. Dagbjört neitaði frekara geðmati Lesa meira

Dagbjört ákærð fyrir manndráp í Bátavogi

Dagbjört ákærð fyrir manndráp í Bátavogi

Fréttir
15.12.2023

Héraðssaksóknari hefur ákært Dagbjörtu Rúnarsdóttur, 42 ára gamla konu, fyrir manndráp. Þetta staðfestir Arnþrúður Þórarinsdóttir, saksóknari hjá embætti Héraðssaksóknara, í samtali við DV, en ákæra verður ekki birt fjölmiðlum strax þar sem eftir er að birta hana sakborningi. Dagbjört er sökuð um að hafa orðið 58 ára gömlum sambýlismanni sínum að bana að heimili þeirra Lesa meira

Ákæra í Bátavogsmálinu gæti verið gefin út á morgun

Ákæra í Bátavogsmálinu gæti verið gefin út á morgun

Fréttir
14.12.2023

„Ég er bara að fara yfir málið og býst við að ákvörðun liggi fyrir einhvern tíma á morgun, þá varðandi það hvort búið verður að gefa út ákæru í málinu og hvort farið verður fram á gæsluvarðhald,“ segir Arnþrúður Þórarinsdóttir, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara. Rannsókn lögreglu á láti 58 ára gamals manns í Bátavogi er Lesa meira

Bátavogsmálið: Ekki talið að smáhundurinn hafi verið drepinn

Bátavogsmálið: Ekki talið að smáhundurinn hafi verið drepinn

Fréttir
17.11.2023

Gæsluvarðhald yfir konu sem grunuð er um að hafa orðið sambýlismanni sínum að bana í íbúð í Bátavogi í Reykjavík, laugardagskvöldið 23. september, hefur verið framlengt til 7. desember. Vísir.is greinir frá. Nútíminn greindi frá því fyrir skömmu að smáhundur konunnar hefði fundist dauður inn i í frysti í íbúðinni. Í frétt Vísis núna kemur Lesa meira

Mannslátið í Bátavogi: Sakaði sambýlismanninn um að eitra fyrir hundinum

Mannslátið í Bátavogi: Sakaði sambýlismanninn um að eitra fyrir hundinum

Fréttir
10.11.2023

Konan sem nú situr í gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hafa orðið sambýlismanni sínum að bana í Bátavogi í september síðastliðnum sakaði manninn um að hafa eitrað fyrir smáhundi hennar sem var af tegundinni Chihuahua. Hundurinn fannst dauður í frystihólfi í ísskáp í íbúðinni. Nútíminn greindi frá þessu í morgun. Maðurinn, sem var á sextugsaldri, fannst Lesa meira

Krufningu lokið í Bátavogsmálinu – Segir dauðan smáhund ekki tengjast málinu

Krufningu lokið í Bátavogsmálinu – Segir dauðan smáhund ekki tengjast málinu

Fréttir
25.10.2023

Lögreglustjóri hefur krafist fjögurra vikna framlengingar á gæsluvarðhaldi yfir 42 ára konu sem grunuð er um að hafa orðið 58 ára gömlum manni að bana í íbúð í fjölbýlishúsi við Bátavog, laugardagskvöldið 21. september. Það kemur í ljós síðar í dag hvort Héraðsdómur Reykjavíkur verður við kröfunni. Gæsluvarðhalds er krafist á grundvelli rannsóknarhagsmuna en lögregla Lesa meira

Morðið í Bátavogi – Áfram í gæsluvarðhaldi – „Það er bara ein manneskja grunuð“

Morðið í Bátavogi – Áfram í gæsluvarðhaldi – „Það er bara ein manneskja grunuð“

Fréttir
18.10.2023

Kona sem grunuð er um að hafa orðið manni að bana í fjölbýlishúsi í Bátavogi í Reykjavík laugardagskvöldið 21. september síðastliðinn, mun sitja í gæsluvarðhaldi í að minnsta kosti viku í viðbót. Gæsluvarðhald átti að renna út í dag en framlengist án þess að lögreglustjóri þurfi að krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds. Ástæðan er sú að Landsréttur Lesa meira

Morðið í Bátavogi: Parið var borið út úr húsnæði árið 2019 – „Kemur mér á óvart að hún hafi orðið honum að bana“

Morðið í Bátavogi: Parið var borið út úr húsnæði árið 2019 – „Kemur mér á óvart að hún hafi orðið honum að bana“

Fréttir
05.10.2023

Á Facebook-síðu konu sem situr í gæsluvarðhaldi, grunuð um að hafa banað sambýlismanni sínum laugardagskvöldið 21. september, er að finna myndband frá haustinu 2020 sem sýnir nágrannaerjur í húsi þar sem parið bjó áður. Myndbandið er raunar óljóst, það sýnir mann ganga niður stiga í sameigninni, fara inn í hjólageymslu í kjallara, ganga að rafmagnstöflu Lesa meira

Bátavogsmálið: Gæsluvarðhald framlengt – Hinn látni sagður friðsamur og andsnúinn ofbeldi

Bátavogsmálið: Gæsluvarðhald framlengt – Hinn látni sagður friðsamur og andsnúinn ofbeldi

Fréttir
04.10.2023

„Hann var maður sem gerði aldrei flugu mein og bar ekki hönd yfir höfuð sér ef á hann var ráðist, lét allt yfir sig ganga,“ segir systir mann sem var myrtur í  íbúð í fjölbýlishúsi í Bátavogi laugardagskvöldið 21. september. Maðurinn átti við fíkn að stríða seinni ár ævinnar og ýmsa erfiðleika en systir hans Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af