fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

bátaflóttamenn

Katrín Jakobsdóttir um flóttafólk árið 2016: „Það er okkar skylda að hjálpa fólki og við getum tekið á móti fleirum“

Katrín Jakobsdóttir um flóttafólk árið 2016: „Það er okkar skylda að hjálpa fólki og við getum tekið á móti fleirum“

Eyjan
04.07.2019

Miklar umræður hafa skapast síðustu daga um brottvísanir hælisleitandi barna frá Íslandi, en í dag verður mótmælaganga frá Hallgrímskirkju niður á Austurvöll til að vekja athygli á að endursenda eigi börn til Grikklands, þar sem þeirra bíður aðeins ömurð og óvissa. Hefur þingflokkur VG fengið mikla útreið í umræðunni, en það sem af er árinu Lesa meira

Flóttamenn sigla í auknum mæli yfir Ermasund til Bretlands

Flóttamenn sigla í auknum mæli yfir Ermasund til Bretlands

Pressan
11.12.2018

Það færist sífellt í vöxt að innflytjendur og flóttamenn reyni að komast til Bretlands með því að sigla yfir Ermasund. Þeir greiða oft háar fjárhæðir fyrir siglingu í óöruggum gúmmíbátum og hafa smyglarar háar fjárhæðir upp úr krafsinu. Talið er að orðrómur um að landamærum Bretlands verði lokað í kjölfar Brexit eigi sinn þátt í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af