fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Barry

Á skjánum – Barry viðkunnanlegi leigumorðinginn

Á skjánum – Barry viðkunnanlegi leigumorðinginn

Fókus
30.06.2018

Saknar þú fjöldamorðingjans og blóðslettufræðingsins Dexter? Ef svo er þá ætti „frændi“ hans Barry að fylla upp í skarðið. Bill Hader leikur Barry, leigumorðingja sem ferðast til Los Angeles til að koma nýjasta skotmarki sínu fyrir kattarnef. Þar kemst hann í kynni við hóp af leiklistarnemum og kennara þeirra og ákveður að skella sér með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af