fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

barnsrán

„Við erum ekki með lík Madeleine en við erum með sterk sönnunargögn“

„Við erum ekki með lík Madeleine en við erum með sterk sönnunargögn“

Pressan
02.07.2020

Klukkustund áður en Madeleine McCann hvarf úr sumarleyfisíbúð í Algarve í Portúgal í maí 2007 stóð Þjóðverjinn Christian B. utan við hótelið Ocean Club og talaði í síma. Hann er nú grunaður um að hafa numið Madeleine á brott og myrt hana. 30 mínútna símtal hans, sem hann átti utan við Ocean Club, þetta kvöld Lesa meira

Mál Madeleine McCann – Telja Christian B. tengjast málum fleiri barna

Mál Madeleine McCann – Telja Christian B. tengjast málum fleiri barna

Pressan
15.06.2020

Eins og fram hefur komið í fréttum þá leikur grunur á að 43 ára Þjóðverji, Christian B., hafi numið Madeleine McCann á brott í maí 2007 þar sem hún var í sumarfríi með fjölskyldu sinni í Portúgal. Þýska lögreglan telur að Madeleine sé látin. Christian B. afplánar nú fangelsisdóm í Þýskalandi en bæði þýska og breska lögreglan rannsaka nú möguleg Lesa meira

Nágranni Christian B. tjáir sig en fósturmóðir hans segist ekkert vita og vill ekkert vita

Nágranni Christian B. tjáir sig en fósturmóðir hans segist ekkert vita og vill ekkert vita

Pressan
08.06.2020

Fyrir helgi skýrðu þýska og breska lögreglan frá því að 43 ára Þjóðverji, Christian B., sé grunaður um að hafa numið Madeleine McCann á brott í maí 2007 og myrt hana. Hún var þá í fríi í Algarve í Portúgal með foreldrum sínum. Þýska lögreglan segir að Christian B. sé þekktur kynferðisbrotamaður sem hefur hloti Lesa meira

Nýjar vísbendingar í máli Madeleine McCann – Myrti hinn grunaði fleiri börn?

Nýjar vísbendingar í máli Madeleine McCann – Myrti hinn grunaði fleiri börn?

Pressan
08.06.2020

Þann 21. júní 1996 var René Hasee, 6 ára, í frí með móður sinni og stjúpföður í Aljezur, sem er um 40 km frá Praia da Luz í Portúgal. Þau voru á leiðinni á ströndina og hljóp René á undan þeim fullorðnu. Þegar þau komu niður á ströndina fundu þau aðeins fötin hans í sandinum. Lesa meira

Nágranninn gerði hryllilega uppgötvun heima hjá þeim grunaða í máli Madeleine McCann

Nágranninn gerði hryllilega uppgötvun heima hjá þeim grunaða í máli Madeleine McCann

Pressan
05.06.2020

Mál Madeleine McCann er skyndilega á allra vörum eftir að breska og þýska lögreglan skýrðu frá því að þýskur barnaníðingur, sem þýskir fjölmiðlar kalla Christian B., sé nú grunaður um að hafa numið hana á brott og myrt. Madeleleine var þá þriggja ára en þetta gerðist árið 2007 í Portúgal. Christian B., sem er 43 Lesa meira

Honum var rænt fyrir 32 árum – Fyrir 12 dögum kom símtalið

Honum var rænt fyrir 32 árum – Fyrir 12 dögum kom símtalið

Pressan
22.05.2020

Fyrir 32 árum var Mao Yin, 2 ára, á heimleið frá leikskólanum með föður sínum, Mao Zhenjing, í borginni Xian í Shaanxi-héraðinu í Kína. Mao Yin var þyrstur og bað föður sinn um vatn. Þeir stoppuðu því við aðalinngang hótels. Faðirinn leit af syni sínum í nokkrar sekúndur til að útvega vatn en á þessum Lesa meira

Drama á sænsku sjúkrahúsi – Nýfæddu barni rænt úr örmum móður á fæðingardeildinni

Drama á sænsku sjúkrahúsi – Nýfæddu barni rænt úr örmum móður á fæðingardeildinni

Pressan
19.02.2019

Eftir vel heppnaða fæðingu breyttist gærdagurinn í algjöra martröð fyrir nýbakað sænska móður. Hún hafði eignast barn sitt á Hunddinge sjúkrahúsinu í Stokkhólmi. Skyndilega vék maður sér að henni inni á fæðingardeildinni og tók barnið úr örmum hennar og fór á brott með það. Hann ók á brott, ásamt tveimur samverkamönnum sínum, í leigubíl. Barnið Lesa meira

Sænska þjóðin stóð á öndinni í gær – 119 skelfilegar mínútur

Sænska þjóðin stóð á öndinni í gær – 119 skelfilegar mínútur

Pressan
23.01.2019

Í 119 mínútur stóð sænska þjóðin á öndinni í gær og fylgdist náið með atburðarrásinni í Gautaborg en þaðan höfðu borist skelfilegar fréttir. Atburðarásin var hröð en þó var eins og tíminn stæði í stað að margra mati því svo mikil var spennan og skelfing og ótti fólks óx með hverri mínútunni. Allt hófst þetta Lesa meira

Lögreglumaður segir að Madeleine McCann sé hugsanlega á lífi og sé haldið fanginni

Lögreglumaður segir að Madeleine McCann sé hugsanlega á lífi og sé haldið fanginni

Pressan
21.11.2018

Madeleine McCann (Maddie) hefur „enga hugmynd“ um hver hún er og hún er hugsanlega enn í Portúgal. Ekki er útilokað að henni sé haldið fanginni í dýflissu. Þetta segir David Edgar, lögreglufulltrúi á eftirlaunum, en hann vann að rannsókn málsins til 2011. Þetta kemur fram í viðtali The Sun við hann. Haft er eftir Edgar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af