Tvöfalt barnsrán á nýársnótt í Danmörku
FréttirDanska ríkisútvarpið greindi frá því fyrir stuttu að lögreglan á Suður-Jótlandi lýsti eftir vitnum að alvarlegum atburðum sem áttu sér stað í bænum Gråsten í nótt. Hópur manna réðst á 49 ára gamlan mann í kringum miðnætti og beitti hann ofbeldi. Tvö börn mannsins sem voru í fylgd með honum voru þvinguð upp í bíl Lesa meira
Níu ára stúlku í útilegu líklega rænt
PressanFjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa í dag greint frá máli níu ára stúlku sem hvarf af tjaldsvæði í New York ríki síðastliðinn laugardag en talið er líklegt að stúlkunni hafi verið rænt. Stúlkan heitir Charlotte Sena og hvarf síðastliðið laugardagskvöld. Í fréttum CNN kemur fram að fjölskylda hennar hafi óskað eftir aðstoð almennings við leitina að Lesa meira
Mæðgin hittust á ný eftir áratuga aðskilnað
PressanFyrir um 10 dögum hitti 42 ára gamall maður í Chile blóðmóður sína í fyrsta sinn síðan hann var ungabarn. Hún hafði staðið í þeirri trú að sonur hennar hefði látist en honum hafði í raun verið rænt og í kjölfarið seldur til ættleiðingar án þess að móðir hans væri spurð leyfis. Mál þeirra er Lesa meira
Maður sem tók þátt í fjármögnun kvikmyndar um mansal á börnum ákærður fyrir aðild að barnsráni
PressanMaður að nafni Fabian Marta tók þátt í hópfjármögnun á kvikmyndinni Sound of Freedom sem fjallar um mansal og kynlífsþrælkun á börnum. Marta hefur hins vegar nú verið ákærður fyrir meinta aðild að ráni á barni. Hann var handtekinn 23. júlí síðastliðinn af lögreglunni í borginni St. Louis í Bandaríkjunum og ákærður fyrir aðild að Lesa meira
Gerir út af við síðustu von McCann-hjónanna
PressanFyrir nokkrum dögum hefði Madeleine McCann orðið 18 ára ef hún væri enn á lífi en það telur lögreglan útilokað. Henni var rænt úr íbúð fjölskyldunnar þegar hún var í sumarleyfi í Portúgal í byrjun maí 2007. Foreldrar hennar hafa þó ekki gefið upp alla von og hafa haldið fast í vonina um að sjá hana aftur á lífi. Lesa meira
Fordæma pakistönsk stjórnvöld – 12 ára dóttir þeirra var neydd til að giftast manninum sem nam hana á brott
PressanFjölskylda 12 ára pakistanskrar stúlku fordæmir aðgerðaleysi yfirvalda sem neita að aðhafast neitt í máli stúlkunnar. Hún var numin á brott og hlekkjuð í fjósi í rúmlega sex mánuði eftir að hafa verið neydd til að giftast manninum sem nam hana á brott. Málið er er eitt margra mála, sem snúast um þvinganir gagnvart stúlkum Lesa meira
Rifjar upp óhugnanleg ummæli Christian B. – Sýna þau tengsl hans við hvarf Madeleine McCann?
PressanÞýska lögreglan telur að þýski barnaníðingurinn Christian B., sem heitir fullu nafni Christian Brückner, hafi numið Madeleine McCann á brott frá sumarleyfisstað fjölskyldu hennar í Portúgal 2007 og að hann hafi myrt hana. Þjóðverjarnir hafa unnið að rannsókn á málinu síðan á síðasta ári en lögreglan skýrði frá þessum grun sínum í júní á síðasta ári. Madeleine var Lesa meira
Lögreglan hefur fengið nýjar vísbendingar í máli Madeleine – „Við höfum fengið myndir“
PressanÞýska lögreglan vinnur hörðum höndum að rannsókn á hvarfi Madeleine McCann sem hvarf sporlaust frá sumarleyfisíbúð fjölskyldu sinnar í Algarve í Portúgal fyrir 13 árum. Hún var þá þriggja ára. Þýska lögreglan telur fullvíst að Madeleine sé ekki á lífi og grunar þýska barnaníðinginn Chritian B. um að hafa numið hana á brott og myrt. „Við höfum fengið nokkrar ábendingar frá Englandi, meðal annars Lesa meira
Leit að tveggja ára barni leiddi lögregluna að húsi með 23 börnum sem hafði verið rænt
PressanLeit mexíkósku lögreglunnar að tveggja og hálfs árs gömlum dreng, sem hvarf frá markaði í suðurhluta Mexíkó fyrir þremur vikum, leiddi lögregluna að húsi í bænum San Cristobal. Þar fundu lögreglumenn 23 börn sem var haldið þar föngnum og neydd til að selja skartgripi á götum bæjarins. Þrjú barnanna voru á aldrinum 3 til 20 Lesa meira
Christian B. slapp tvisvar fram hjá portúgölsku lögreglunni
PressanÞýski barnaníðingurinn og flækingurinn Christian B., sem er grunaður um að hafa numið Madeleine McCann á brott og myrt hana árið 2007, slapp tvisvar sinnum fram hjá portúgölsku lögreglunni þegar hún rannsakaði málið. Sky skýrir frá þessu og vitnar í dómsskjöl og framburð vitna. Þýska lögreglan segir að Christian B. sé grunaður um að hafa Lesa meira