fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

barnshvarf

Tilkynnt um hvarf 7 ára stúlku í síðustu viku en hún hefur ekki sést í tvö ár – Faðir hennar handtekinn

Tilkynnt um hvarf 7 ára stúlku í síðustu viku en hún hefur ekki sést í tvö ár – Faðir hennar handtekinn

Pressan
07.01.2022

Í síðustu viku var lögreglunni í New Hampshire tilkynnt að ekkert hefði spurst til Harmony Montgomery, 7 ára, síðan í október 2019. Mikil leit stendur nú yfir að Harmony sem var 5 ára þegar síðast sást til hennar. Faðir hennar var handtekinn á miðvikudaginn, grunaður um að hafa beitt hana ofbeldi fyrir rúmum tveimur árum. NBC Boston segir að Adam Montgomery, 31 árs, hafi verið Lesa meira

Dularfulla jólaráðgátan – Hvað varð um börnin fimm?

Dularfulla jólaráðgátan – Hvað varð um börnin fimm?

Pressan
14.11.2021

Ljósin á jólatrénu lýstu í hlýrri stofunni. Stóra timburhús George og Jennie var fullt af ást, barnshlátri og nýjum leikföngum, það var aðfangadagskvöld. En þegar kom fram á jólanóttina sjálfa átti röð óútskýrðra atburða sér stað. Á jóladag hafði fækkað um fimm í fjölskyldunni. Fimm börn voru horfin sporlaust. Hvað varð af þeim? Georgio Soddu fæddist á ítölsku eyjunni Sardiníu 1895. Hann flutti Lesa meira

Handtekin eftir að líkamsleifar tveggja dætra hennar fundust – Hurfu fyrir sex árum

Handtekin eftir að líkamsleifar tveggja dætra hennar fundust – Hurfu fyrir sex árum

Pressan
12.11.2021

Um síðustu helgi fundust líkamsleifar tveggja systra, sem hurfu fyrir sex árum, á afskekktu svæði í Pennsylvania. Stúlkurnar, sem hétu Jasman og Nicole Snyder, væru 8 og 11 ára ef þær væru á lífi. Þeirra hafði verið saknað síðan 2015. Móðir þeirra, Mary Sue Snyder, hafði alltaf sagt að þær væru hjá vini hennar sem Lesa meira

Er nýtt Madeleine McCann mál í uppsiglingu? – „Við teljum að hún hafi verið tekin úr tjaldinu“

Er nýtt Madeleine McCann mál í uppsiglingu? – „Við teljum að hún hafi verið tekin úr tjaldinu“

Pressan
22.10.2021

Aðfaranótt síðasta laugardags hvarf Cleo Smith, fjögurra ára, úr tjaldi á tjaldsvæði norðan við Carnarvon í Ástralíu. Hún og fjölskylda hennar sváfu í tjaldinu. Engar vísbendingar hafa fundist í málinu en mikil leit hefur staðið yfir að Cleo. Lögreglan skýrði frá því í gær að hún telji að Cleo hafi verið rænt. ABC News skýrir frá þessu. Cleo og foreldrar hennar og yngri systir sváfu í Lesa meira

Mál Madeleine McCann – „Við erum 100% sannfærð“ – Hinn grunaði með ákveðna skoðun

Mál Madeleine McCann – „Við erum 100% sannfærð“ – Hinn grunaði með ákveðna skoðun

Pressan
12.10.2021

Hans Christian Wolter, sem stýrir rannsókn þýsku lögreglunnar á hvarfi Madeleine McCann og tengslum barnaníðingsins Christian Brueckner við það, sagði um helgina að lögreglan væri „sannfærð“ um að Christian B. hafi myrt Madeleine. En Christian B. er að sögn ekki sannfærður um þetta og er sagður telja að lögreglan hafi ekki „eina einustu sönnun“ til að byggja ákæru á. Independent skýrir frá þessu. Lesa meira

Sofia hvarf fyrir 18 árum – Nýtt myndband vekur vonir um að hún sé á lífi

Sofia hvarf fyrir 18 árum – Nýtt myndband vekur vonir um að hún sé á lífi

Pressan
10.05.2021

Daginn fyrir fimm ára afmæli sitt árið 2003 var Sofia Juarez numin á brott þar sem hún var á gangi nærri heimili sínu í Kennewick í Washington í Bandaríkjunum. Nú hafa vonir vaknað um að hún sé á lífi en það gerðist eftir að myndband eitt var birt á TikTok. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur Lesa meira

Nýjar vísbendingar í máli Madeleine McCann – Myrti hinn grunaði fleiri börn?

Nýjar vísbendingar í máli Madeleine McCann – Myrti hinn grunaði fleiri börn?

Pressan
08.06.2020

Þann 21. júní 1996 var René Hasee, 6 ára, í frí með móður sinni og stjúpföður í Aljezur, sem er um 40 km frá Praia da Luz í Portúgal. Þau voru á leiðinni á ströndina og hljóp René á undan þeim fullorðnu. Þegar þau komu niður á ströndina fundu þau aðeins fötin hans í sandinum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af