Hafa eignast þrjú börn á sama deginum
FókusÞann 3. september síðastliðinn eignuðust hjónin Jeremy og Sauhry Turner sem eru búsett í borginni Ocala í Flórída í Bandaríkjunum dóttur. Það væri kannski ekki í frásögur færandi nema hvað að þetta er í þriðja sinn á síðastliðnum fjórum árum sem að hjónin eignast dóttur 3. september. Faðirinn Jeremy segist vera hamingjusamasti faðirinn í Ocala Lesa meira
Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar: Fæðingarorlof – börn í forgangi
EyjanÞað eru rétt um 20 ár frá gildistöku laga um fæðingarorlof, frá því að lögin voru fyrst sett hafa þau tekið breytingum í takt við þarfir og auknar kröfur um fjölskylduvænni samfélag. Nú síðast árið 2021 þegar ný lög um fæðingar- og foreldraorlof tók gildi en þar var fæðingarorlofið lengt í 12 mánuði. Þegar breytingin Lesa meira
Mikil fækkun barnsfæðinga í Kína
PressanÁ síðasta ári fækkaði skráðum fæðingum í Kína um tæplega 15%. 10,03 milljónir nýbura voru skráðir 2020 en voru 11,79 milljónir 2019. Þetta er 14,9% fækkun og er fæðingartíðnin sú lægsta síðan Kínverska alþýðulýðveldið var stofnað 1949. CNN skýrir frá þessu. Kínverjar glíma við ákveðin lýðfræðileg vandamál vegna fjölgunar eldra fólks. Sérfræðingar óttast að ef þróunin Lesa meira