Þegar eldgosið hófst stóðu hjúkrunarfræðingarnir frammi fyrir erfiðustu ákvörðun lífsins
Pressan02.06.2021
Þegar eldgos hófst nýlega í eldfjallinu Nyiragongo í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó þurftu mörg þúsund manns að flýja heimili sín í Goma undan hraunstraumnum. Hjúkrunarfræðingar á sjúkrahúsi í borginni stóðu þá frammi fyrir erfiðustu ákvörðun lífs síns. Þeir þurftu að velja á milli að leggja á flótta til að bjarga lífi sínu eða verða eftir hjá konum, sem voru að fæða, og Lesa meira
Ól son á dánarbeðinum – COVID-19 varð nær öllum ættingjum hans að bana
Pressan02.12.2020
Svetlana Sorochinskaya, 36 ára frá St Pétursborg í Rússlandi, lést nýlega á sjúkrahúsi í borginni. Hún hafði verið í öndunarvél um hríð en hún var með COVID-19. Skömmu áður en hún lést ól hún son en þá var hún komin í öndunarvél. Hún náði ekki að sjá son sinn áður en hún lést. Nokkrum dögum áður en hún lést Lesa meira