Verslunin Móðurást á sér merka forsögu: Hugsjón og frumkvöðlastarfsemi
KynningVerslunin Móðurást á sér merkilega forsögu en eigandinn, Guðrún Jónasdóttir, hóf árið 1992 að kaupa brjóstadælur og leigja þær út. „Ég eignaðist fyrirbura 1987 og upp úr því stofnuðum við nokkur stuðningshóp fyrir fyrirburaforeldra og þá áttaði ég mig á því að þetta vantaði. Ég fór því að kaupa mjaltavélar dýrum dómum og leigja þær Lesa meira
Chicco.is: Fallegar gæðavörur fyrir börn og foreldri
KynningFyrirtækið Chicco var stofnað árið 1958 af Ítalanum Cavaliere del Lavoro Pietro Catelli, sem langaði að fagna eins árs afmæli sonar síns, Enrico. Sonurinn bar gælunafnið Chicco og var fyrirtækið nefnt eftir honum. Chicco framleiðir allar vörur í samstarfi við fagaðila og sérfræðinga, hvern á sínu sviði: sem dæmi barnalækna og iðjuþjálfa. Chicco er með Lesa meira
Baby K‘tan burðarsjöl: Sjalið sem heldur vel utan um barnið þitt
KynningJúlíana Magnúsdóttir er hjúkrunarfræðingur að mennt og brjóstagjafaráðgjafi. Hún kynntist burðarsjölum í gegnum vinkonu sína sem er dúla. „Við erum báðar fylgjandi því að barn njóti nærveru við foreldri sitt. Ég vann á vökudeild og er brjóstagjafaráðgjafi og þar spilar nándin inn í, að barnið liggi upp við foreldri sitt, en sitji jafnframt í góðri Lesa meira
Skemmtileg nýbreytni í fjölskyldumyndatökum: Jón Páll býður upp á sumarmyndir af fjölskyldunni úti í íslenskri náttúru
KynningLjósmyndarinn Jón Páll býður upp á skemmtilega nýbreytni í vor: Sumarmyndir af fjölskyldunni úti í íslenskri náttúru, til dæmis í sumarbústaðnum eða bara úti í garði. Slíka myndatöku má gjarnan tengja við viðburði á borð við fermingu, útskriftir eða afmæli – nú eða bara einfaldlega því tilefni að fagna sumrinu. Í útimyndatökum felst til Lesa meira
9 mánuðir: Heilsumiðstöð fyrir alla fjölskylduna
KynningFyrirtækið 9 mánuðir var upphaflega stofnað árið 2002 af ljósmóðurinni Guðlaugu Maríu Sigurðardóttur og er því orðið rótgróið fyrirtæki sem margir þekkja. Eins og nafnið bendir til má ætla að fyrirtækið bjóði einungis upp á þjónustu við barnshafandi konur en það er þó ekki svo. „Við bjóðum alla velkomna,“ segja þær Elín Arna Gunnarsdóttir og Lesa meira