Ákærð fyrir að blekkja barnlaus pör – „Það ætti að rífa legið úr henni“
PressanÁ mánudaginn hófust réttarhöld í Hróarskeldu yfir 38 ára gamalli konu sem er ákærð fyrir gróf svik með því að hafa blekkt þrjú barnlaus pör og sagt þeim að hún vildi vera staðgöngumóðir fyrir þau. Konan neitar sök en vildi ekki tjá sig fyrir dómi. Samkvæmt ákærunni greiddu pörin henni háar fjárhæðir fyrir. Eitt parið Lesa meira
Fyrsta staðfesta tilfelli COVID-19 í ófæddu barni
PressanFranskir læknar staðfestu í gær að drengur, sem fæddist í mars, hafi verið með COVID-19 þegar hann fæddist. Hann var með bólgur í heila og nokkur önnur einkenni smits sem sjást yfirleitt aðeins hjá fullorðnum. Hann hefur náð sér. Þetta er fyrsta staðfesta tilfelli þess að móðir hafi smitað ófætt barn sitt af COVID-19. Þetta kemur fram Lesa meira
Þriðja hver evrópsk kona er með gen neanderdalsmanna – Getur auðveldað barneignir
PressanÞegar nútímamenn lögðu fyrst leið sína til Evrópu fyrir tæpum 50.000 árum var álfan ekki alveg mannlaus. Hér voru þá fyrir ættingjar okkar af ætt neanderdalsmanna en þeir hurfu síðan algjörlega af sjónarsviðinu með tímanum, eða kannski ekki alveg. Þegar gen Evrópubúa og Asíubúa eru rannsökuð finnast gen neanderdalsmanna í mörgum. Þetta þýðir einfaldlega að forfeður okkar eignuðust börn með neanderdalsmönnum og því Lesa meira
Líney greindist 32 ára með krabbamein:„Kvalirnar verri en við að koma börnunum í heiminn“
FókusLíney Rut Guðmundsdóttir er 32 ára tveggja barna móðir sem býr í Reykjavík ásamt manni sínum og tveimur sonum. Eldri sonur þeirra hjóna er fjögurra ára en sá yngri sex mánaða. Þegar Líney var gengin um 33 vikur með yngri son sinn fór hún að finna fyrir breytingum á hægra brjósti sínu sem varð bólgið Lesa meira
33 ára aldursmunur og ástfangin upp fyrir haus – „Ert þú pabbi hennar“
PressanÞað er ekki óalgengt að fólki horfi á Isabella Sainz og Joseph Conner frá Flórída í Bandaríkjunum þegar þau eru saman. Þau eru par sem er ekki í frásögur færandi nema hvað mörgum þykir alltof mikill aldursmunur á þeim. Joseph er 53 ára en Isabella er tvítug. Þau hafa verið saman í tvö ár og Lesa meira
Anna drottning missti öll sautján börnin sín
FókusAnna Stúart ríkti yfir Bretlandi frá 1702 til 1714 og hefur oft verið talin óhamingjusamasta drottning sögunnar. Sautján sinnum varð hún þunguð, en engin barna hennar komust á legg. Sjö sinnum missti hún fóstur, fimm börn fæddust andvana og fjögur dóu í frumbernsku. Einn sonur hennar náði ellefu ára aldri. Þessi mikla sorg og sífelldu vonbrigði höfðu Lesa meira
Kona ól barn eftir 10 ár í dái – Nú hefur málið tekið nýja stefnu
PressanNýlega skýrðu fjölmiðlar frá því að bandarísk kona hefði alið barn eftir að hafa legið í dái í 10 ár. Hún dvelur á Hacienda HealthCare-Center í Arizona í Bandaríkjunum. Eins og gefur að skilja hefur hjúkrunararheimilið verið í kastljósi fjölmiðla og yfirvalda eftir að konan ól son í desember. Ljóst er að konunni var nauðgað Lesa meira