fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Barneignir 2024

Egill Halldórs og Íris Freyja eiga von á barni

Egill Halldórs og Íris Freyja eiga von á barni

Fókus
02.01.2024

Egill Fannar Halldórsson, athafnamaður og áhrifavaldur, og fegurðardrottningin og fyrirsætan Íris Freyja Salguero eiga von á barni. Þetta er fyrsta barn parsins sem byrjaði saman í byrjun árs 2023. „Svo þakklát að vera fara inn í nýtt ár með ástinni minni. Bætist við eitt kríli í litlu fjölskylduna okkar. Svenni að verða stóri bróðir,“ skrifaði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af