fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

barnaverndarmál

Mosfellsbær ætlar að bregðast við erfiðri stöðu í barnaverndarmálum

Mosfellsbær ætlar að bregðast við erfiðri stöðu í barnaverndarmálum

Fréttir
11.10.2024

Vegna fréttar DV í gær um erfiða stöðu barnaverndarmála í Mosfellsbæ og mikla fjölgun tilkynninga til barnaverndar hefur Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri komið því á framfæri við fréttamann að samþykkt hafi verið í bæjarstjórn í lok ágúst að tillögur um sérstakar aðgerðir í málaflokknum verði að liggja fyrir þegar fjárhagsáætlun næsta árs verður lögð fram. Regína Lesa meira

Mikill þungi barnaverndarmála í Mosfellsbæ

Mikill þungi barnaverndarmála í Mosfellsbæ

Fréttir
10.10.2024

Staða barnaverndarmála í Mosfellsbæ var tekin fyrir á fundi bæjarstjórnar í gær en hafði áður verið rædd á fundi velferðarnefndar. Í minnisblaði sem birt er með fundargerð fundarins, á heimasíðu sveitarfélagsins, kemur meðal annars fram að mikið álag er á starfsmönnum málaflokksins hjá bænum og ráða hefur þurft utanaðkomandi verktaka vegna mikillar fjölgunar mála. Miðað Lesa meira

Keyrði níu sinnum fullur og stefndi börnum í hættu

Keyrði níu sinnum fullur og stefndi börnum í hættu

Fréttir
13.06.2024

Maður hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir ítrekuð umferðarlagabrot og þar að auki fyrir brot á barnaverndarlögum með því að stefna börnum í hættu í þrjú þeirra skipta sem hann framdi umferðarlagabrotin. Snerust umferðarlagabrotin um akstur undir áhrifum áfengis og án ökuréttinda. Alls var maðurinn ákærður í þrettán ákæruliðum. Umferðarlagabrotin voru tólf og framin Lesa meira

Fyrrum stjúpfaðir Ingu Hrannar var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn sextán stúlkubörnum – „Alltaf afsakaður með að hann sé svo veikur maður“

Fyrrum stjúpfaðir Ingu Hrannar var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn sextán stúlkubörnum – „Alltaf afsakaður með að hann sé svo veikur maður“

Fókus
18.06.2023

„Svo birtist Hörður í DV og ég verð aftur þessi litla tíu ára stelpa sem sit hrædd inni á baði. Ég upplifi oft þetta varnarleysi. Það hefur líka verið stór biti að kyngja að einn maður geti komið inn í líf mitt og haft þessi áhrif. Og ég þurfi að sætta mig við að hann Lesa meira

Mannréttindadómstóllinn með íslenskt forsjármál til umfjöllunar

Mannréttindadómstóllinn með íslenskt forsjármál til umfjöllunar

Fréttir
26.03.2021

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur fallist á að taka mál foreldra, sem voru sviptir forræði yfir tveimur börnum sínum, til efnismeðferðar. Faðir barnanna var handtekinn 2015 grunaður um kynferðisbrot gegn þeim. Í kjölfarið var þeim komið í vistun utan heimilisins. Þau snéru aftur heim síðar þetta sama ár og bjuggu með móður sinni eftir að faðir þeirra Lesa meira

Aukið álag á barnaverndarkerfið vegna heimsfaraldursins

Aukið álag á barnaverndarkerfið vegna heimsfaraldursins

Fréttir
08.02.2021

Tilkynningum til Barnaverndarstofu fjölgaði mikið á síðasta ári frá árinu á undan. Tilkynningum um vanrækslu fjölgaði um 19% og tilkynningum um foreldra í áfengis- eða vímuefnaneyslu um 27,5%. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, segir að ráðuneytið hafi búist við fjölgun tilkynninga til barnaverndarnefnda í faraldrinum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. „Þetta er það Lesa meira

Mikið álag á Barnavernd Reykjanesbæjar

Mikið álag á Barnavernd Reykjanesbæjar

Fréttir
02.09.2020

Mikið álag er á Barnavernd Reykjanesbæjar og segir María Gunnarsdóttir, forstöðumaður, að nú sé komið að þolmörkum. Álagið er langt yfir viðmiðum Barnaverndarstofu en tilkynningum hefur fjölgað mikið síðan heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að María tengi fjölgun tilkynninga við ástandið af völdum faraldursins. Á fyrri helmingi ársins bárust 119 Lesa meira

Fimm ára drengur var einn á ráfi um nótt – Lögreglan gerði skelfilega uppgötvun heima hjá honum

Fimm ára drengur var einn á ráfi um nótt – Lögreglan gerði skelfilega uppgötvun heima hjá honum

Pressan
22.06.2020

Aðfaranótt miðvikudags í síðustu viku var lögreglunni í Dumon í New Jersey tilkynnt um lítið barn sem væri eitt á göngu við fjölbýlishúsahverfi. Lögreglumenn voru fljótir á vettvang og fundu þar fimm ára gamlan dreng einan á ferð. ABC News skýrir frá þessu. Lögreglumenn fundu síðan íbúðina, sem drengurinn bjó í, en þar inni var Lesa meira

Voru nærri búin að svelta kornabarn sitt í hel – Gáfu því aðeins kartöfludrykk

Voru nærri búin að svelta kornabarn sitt í hel – Gáfu því aðeins kartöfludrykk

Pressan
22.02.2019

Robert Buskey, 31 árs, og Julia French, 20 ára, voru handtekin í síðustu viku í Titusville í Flórída í Bandaríkjunum. Þau eru sökuð um að hafa vanrækt fimm mánaða barn sitt. Barnið var aðeins 3,62 kíló og við dauðans dyr þegar yfirvöld höfðu afskipti af fjölskyldunni. Foreldrarnir sitja nú í fangelsi en barninu var komið Lesa meira

Hann var sakaður um að hafa meitt son sinn alvarlega – Drengurinn var tekinn af foreldrunum – Þremur árum síðar komst lögreglan að hinu sanna

Hann var sakaður um að hafa meitt son sinn alvarlega – Drengurinn var tekinn af foreldrunum – Þremur árum síðar komst lögreglan að hinu sanna

Pressan
11.02.2019

Hann sat sem lamaður í bílnum. Hjartað hamaðist og hendur hans voru límdar við farsímann. Hann trúði varla því sem hann hafði heyrt. Sambýliskona hans hafði misst tveggja mánaða son þeirra í gólfið og hafði hann lenti á höfðinu. Hvernig gat þetta gerst? Hún sagðist hafa setið með drenginn í fanginu og hafi beygt sig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af