fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Barnaspítali Hringsins

Krissi lét gamlan draum rætast: Barnaspítalinn naut góðverks á páskum

Krissi lét gamlan draum rætast: Barnaspítalinn naut góðverks á páskum

Fókus
04.04.2018

Kristján Aðalsteinsson, markaðsráðgjafi hjá Árvakri, hefur lengi átt sér draum, draum sem varð loksins að veruleika núna um páskana. „Ég tók þátt í Facebookleik hjá Freyju og langaði mig að gefa Barnaspítala Hringsins páskaegg,“ segir Krissi. Hann vann hins vegar ekki í leiknum, en Pétur Thor Gunnarsson hjá Freyju hafði hins vegar samband við hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af