fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024

Barnasáttmálinn

Sigmundur Ernir skrifar: Mælikvarði á samfélag, mælikvarði á þjóð

Sigmundur Ernir skrifar: Mælikvarði á samfélag, mælikvarði á þjóð

EyjanFastir pennar
14.09.2024

Íslendingum finnst sjálfgefið að heilbrigðisþjónusta í útlöndum standi alvarlega veikum börnum þeirra til boða – og gildir einu þótt það kunni að vera í öðrum heimsálfum, svo sem í Bandaríkjunum. Þeir taka ekki annað í mál en að færustu læknar og hjúkrunarfólk á hátæknisjúkrahúsum á erlendri grundu líkni þeim og sinni án nokkurra undanbragða. Og Lesa meira

Umboðsmaður barna segir ákvæði í útlendingafrumvarpinu ekki samræmast Barnasáttmálanum

Umboðsmaður barna segir ákvæði í útlendingafrumvarpinu ekki samræmast Barnasáttmálanum

Fréttir
24.05.2024

Salvör Nordal umboðsmaður barna hefur sent frá sér umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um útlendinga sem nú er til meðferðar á Alþingi. Umsögnin varðar ákvæði frumvarpsins um fjölskyldusameiningu en Salvör segir þau ekki samræmast Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem lögfestur hefur verið hér á landi. Salvör vísar í umsögninni til ákvæða frumvarpsins um að Lesa meira

JóiPé og Króli ræða barnasáttmála SÞ – Alþjóðadagur barna er í dag – Sjáðu myndbandið

JóiPé og Króli ræða barnasáttmála SÞ – Alþjóðadagur barna er í dag – Sjáðu myndbandið

Fókus
20.11.2018

Þann 20. nóvember 1989 var barnasáttmálinn samþykktur af Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna og fullgiltur á Íslandi í október 1992.  Barnasáttmálinn var lögfestur á Íslandi þann 20. febrúar 2013 með lögum nr. 19/2013 og er nú hluti af íslenskri löggjöf. Segja má að lögfestingin inniberi stefnuyfirlýsingu stjórnvalda um að uppfylla sáttmálann í hvívetna. Það felur meðal annars í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af