fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Barnaheill

Frábær stemning á fjölskyldutónleikum Barnaheilla

Frábær stemning á fjölskyldutónleikum Barnaheilla

Fókus
30.08.2024

Vel sóttir fjölskyldutónleikar Barnaheilla fóru fram fyrr í dag í Fríkirkjunni í Reykjavík. Fjöldi gesta mætti til að njóta tónlistar frá Gugusar, Systrum og Páli Óskari. Kynnir var leikarinn Villi Netó sem sló á létta strengi ásamt því að fræða gesti um alþjóðastarf Barnaheilla. Tónleikarnir voru haldnir í tilefni Haustsöfnunar Barnaheilla sem hófst í dag Lesa meira

Þessir veitingastaðir taka þátt í átakinu Út að borða með börnin

Þessir veitingastaðir taka þátt í átakinu Út að borða með börnin

Matur
21.02.2023

Út að borða fyrir börnin, fjáröflunarátak Barnaheilla og veitingastaða hófst þann 15. Febrúar síðastliðinn og eru það veitingastaðir styðja átakið með því að láta ágóða af matseðli renna til verkefna sem snúa að vernd barna gegn ofbeldi. Átakið fer nú fram í tólfta sinn og stendur yfir í einn mánuð eða til 15. mars. Aðspurð Lesa meira

Harpa Rut nýr formaður Barnaheilla

Harpa Rut nýr formaður Barnaheilla

Fréttir
11.04.2018

Ný stjórn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi var kjörin einróma á aðalfundi samtakanna þann 10. apríl síðastliðinn. Formaður til tveggja ára var kjörin Harpa Rut Hilmarsdóttir, en hún var áður varaformaður. Páll Valur Björnsson var kosinn varaformaður. Þrír nýir stjórnarmenn tóku sæti í stjórn samtakanna, þær Áslaug Björgvinsdóttir og Helga Arnardóttir sem aðalmenn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af