Óttar Guðmundsson skrifar: Sr. Friðrik
EyjanFastir pennar28.10.2023
Sagnfræðingur með alvörusvip tjáði sig á dögunum um nýútkomna ævisögu sr. Friðriks Friðrikssonar. Hann hafði fundið bréf og önnur gögn sem vörpuðu ljósi á sérstaka ást þessa kennimanns á ungum drengjum. Friðrik hafði þann sið að kjassa og faðma strákana sína og stundum villtist hönd á forboðnar slóðir. Marga rekur í rogastans en mín kynslóð Lesa meira
Kallar eftir aukinni aðstoð fyrir barnaníðinga – „Brýnt er að þeir upplifi sig sem hluta af heildinni“
Eyjan10.10.2019
Nokkur umræða hefur skapast um barnaníðinga undanfarið, eftir að DV birti greinaflokk sinn um hvar þeir byggju á landinu. Í vikunni jókst umræðan enn frekar þegar karlmaður var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir að níðast á syni sínum um árabil frá unga aldri. Ólöf Skaftadóttir, annar ritstjóra Fréttablaðsins fjallar um barnaníðinga og betrun þeirra Lesa meira