fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

barnabrúðir

Fimmtíu milljónir einstaklinga eru fastir í nútímaþrælahaldi

Fimmtíu milljónir einstaklinga eru fastir í nútímaþrælahaldi

Pressan
17.09.2022

Fimmtíu milljónir einstaklingar um allan heim eru fastir í nútímaþrælahaldi, annað hvort neyddir til vinna gegn vilja sínum eða neyddir í hjónaband. Þetta kemur fram í nýjum áætlunum um stöðu mála. Hefur fólki í þessari stöðu fjölgað mikið á síðustu fimm árum. The Guardian skýrir frá þessu og segir að 28 milljónir einstaklinga séu neyddir til að Lesa meira

Rúmlega 60 barnabrúðir látast daglega

Rúmlega 60 barnabrúðir látast daglega

Pressan
11.10.2021

Á hverju ári látast rúmlega 22.000 stúlkur, svokallaðar barnabrúðir, af völdum erfiðleika á meðgöngu eða við fæðingu. Þetta svarar til þess að rúmlega 60 barnabrúðir látist daglega að meðaltali. Þessar stúlkur eru gefnar í hjónaband áður en þær ná 18 ára aldri. Í dag er alþjóðlegi stúlknadagur Sameinuðu þjóðanna og af því tilefni birti Red Barnet (Björgum barninu) Lesa meira

Segir að heimsfaraldurinn auki hættuna á að stúlkur séu neyddar í hjónaband

Segir að heimsfaraldurinn auki hættuna á að stúlkur séu neyddar í hjónaband

Pressan
10.04.2021

Í nýrri skýrslu frá Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, kemur fram að heimsfaraldur kórónuveirunnar hafi aukið líkurnar á að barnungar stúlkur séu neyddar í hjónaband. Þetta er viðsnúningur á tveggja áratuga þróun þar sem slíkum hjónaböndum hefur farið fækkandi í fátækustu ríkjunum. Í skýrslunni kemur fram að á næstu 10 árum eigi allt að tíu milljónir fleiri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af