Ætlaði að ræna lítilli stúlku – Áttaði sig ekki á hver gætti hennar
PressanSíðasta sumar var 10 ára stúlka á gangi með fjölskylduhundinn í Heather Glen Court í Woodbridge i Virginíu í Bandaríkjunum. Þetta var síðdegis á föstudegi og veðrið var gott. Mikið var af fólki á ferðinni, fólk á leið heim úr vinnu og börn að koma heim úr skóla. Samkvæmt lögregluskýrslu þá varð stúlkan vör við Lesa meira
Hún horfði á andlit nýfædda drengsins og sá að eitthvað var að – Níu mánuðum síðar kom sannleikurinn í ljós
PressanÞað er draumur margra að eignast barn og gleðin sem því fylgir er oft mikil. En það getur ýmislegt farið öðruvísi en lagt er upp með hvað varðar barneignir. Það geta komið upp vandamál á meðgöngu, það getur verið erfiðleikum bundið að geta barn og það geta komið upp erfiðleikar eftir fæðinguna. En sem betur Lesa meira
Refur réðst á barn sem svaf í vagni sínum
PressanÞað er venja margra foreldra á Norðurlöndunum að láta börn sín sofa úti við í vagni. Lögreglan í Noregi hefur nú varað foreldra við þessu í kjölfar þess að refur hoppaði upp í barnavagn, þar sem 10 mánaða barn svaf, og réðst á það. Þetta gerðist í Finnmörku í norðurhluta landsins. Það vildi til happs Lesa meira
Kate Middleton komin á fæðingadeild: Á sama tíma tilkynnir Pippa óléttu
Það hefur verið langþráður draumur systranna Kate (36) og Pippu Middleton (34) að vera ófrískar á sama tíma. Þetta segir ótilgreindur fjölskyldumeðlimur í samtali við fréttamiðilinn Us Weekly en nú virðist sem að draumur þeirra hafi ræst. Sagt er að eldri systirin hafi verið sú fyrsta til að heyra fréttirnar frá Pippu eftir fyrstu skoðun Lesa meira
Þriggja ára sonur Baldurs var hætt kominn: „Í dag fékk drengurinn minn annan séns, og ég líka“
FréttirBaldur Guðmundsson, tveggja drengja faðir og blaðamaður á Fréttablaðinu, varð fyrir heldur óskemmtilegri reynslu á föstudag þegar þriggja ára sonur hans var hætt kominn heima fyrir. Baldur deildi reynslu sinni með Facebookfærslu og á frettablaðið.is. „Um klukkan tvö í dag [innskot blaðamanns: föstudaginn langa] sat ég í sófanum fyrir framan eldhúsið hérna heima. Hjörvar Kári, Lesa meira