fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Barn

Átta ára drengur á dauðadóm yfir höfði sér fyrir guðlast

Átta ára drengur á dauðadóm yfir höfði sér fyrir guðlast

Pressan
10.08.2021

Átta ára drengur, sem er hindúi, er í haldi lögreglunnar í austurhluta Pakistan en hann hefur verið kærður fyrir guðlast og á dauðadóm yfir höfði sér. Lögreglan er með drenginn í haldi þar sem óttast er um öryggi hans. Fjölskylda hans er í felum og margar hindúafjölskyldur í Rahim Yar Khan, í Punjab, hafa flúið heimili sín í Lesa meira

Hræðilegir valkostir – Varð að velja á milli barnsins og fótleggsins

Hræðilegir valkostir – Varð að velja á milli barnsins og fótleggsins

Pressan
22.07.2021

Það að þurfa að velja á milli þess að barn lifi eða að missa fótlegg er eiginlega eins og atriði úr hryllingsmynd þar sem er látið reyna á samvisku aðalpersónunnar. En fyrir Becky Turner, sem er 32 ára og frá Wales, var þetta blákaldur raunveruleiki. Þegar hún var gengin 18 vikur með barn sitt fékk hún alvarlega sýkingu Lesa meira

Handtekinn vegna morðs á 12 ára stúlku í Svíþjóð á síðasta ári

Handtekinn vegna morðs á 12 ára stúlku í Svíþjóð á síðasta ári

Pressan
12.07.2021

Á fimmtudaginn handtók spænska lögreglan Svía sem var eftirlýstur fyrir morðið á hinni 12 ára Adriana í Botkyrka, í útjaðri Stokkhólms, í ágúst á síðasta ári. Hann verður framseldur til Svíþjóðar innan skamms. Sænska lögreglan skýrði frá þessu á föstudaginn. Adriana var skotin til bana aðfaranótt 2. ágúst á síðasta ári þegar hún gekk fram hjá veitingastað McDonald’s en hún var Lesa meira

Reynt að ræna 11 ára stúlku á götu úti – Ótrúlegt myndband af hetjudáð hennar

Reynt að ræna 11 ára stúlku á götu úti – Ótrúlegt myndband af hetjudáð hennar

Pressan
21.05.2021

Á þriðjudaginn fór Alyssa Bonal, 11 ára, að heiman frá sér rétt fyrir klukkan sjö til að fara í skólann. Hún gekk út á biðstöð skólabílsins og beið þar eftir honum. Meðferðis hafði hún heimatilbúið slím til að leika sér að á meðan hún beið. Hún settist niður og byrjaði að leika sér að slíminu sem reyndist Lesa meira

Hélt að litli drengurinn hefði verið stunginn af geitungi – Var mun alvarlegra en það

Hélt að litli drengurinn hefði verið stunginn af geitungi – Var mun alvarlegra en það

Pressan
14.03.2019

Á sumrin er auðvitað um að gera að njóta sólar og hita, þegar þannig viðrar. Það var einmitt það sem Elisabeth Nordgarden gerði síðasta sumar heima hjá afa sínum og ömmu en þangað hafði hún farið með tvo unga syni sína. Þeir léku sér berfættir í garðinum á meðan fullorðna fólkið spjallaði saman. Veðrið var Lesa meira

Ætlaði að ræna lítilli stúlku – Áttaði sig ekki á hver gætti hennar

Ætlaði að ræna lítilli stúlku – Áttaði sig ekki á hver gætti hennar

Pressan
22.02.2019

Síðasta sumar var 10 ára stúlka á gangi með fjölskylduhundinn í Heather Glen Court í Woodbridge i Virginíu í Bandaríkjunum. Þetta var síðdegis á föstudegi og veðrið var gott. Mikið var af fólki á ferðinni, fólk á leið heim úr vinnu og börn að koma heim úr skóla. Samkvæmt lögregluskýrslu þá  varð stúlkan vör við Lesa meira

Hún horfði á andlit nýfædda drengsins og sá að eitthvað var að – Níu mánuðum síðar kom sannleikurinn í ljós

Hún horfði á andlit nýfædda drengsins og sá að eitthvað var að – Níu mánuðum síðar kom sannleikurinn í ljós

Pressan
12.02.2019

Það er draumur margra að eignast barn og gleðin sem því fylgir er oft mikil. En það getur ýmislegt farið öðruvísi en lagt er upp með hvað varðar barneignir. Það geta komið upp vandamál á meðgöngu, það getur verið erfiðleikum bundið að geta barn og það geta komið upp erfiðleikar eftir fæðinguna. En sem betur Lesa meira

Kate Middleton komin á fæðingadeild: Á sama tíma tilkynnir Pippa óléttu

Kate Middleton komin á fæðingadeild: Á sama tíma tilkynnir Pippa óléttu

23.04.2018

Það hefur verið langþráður draumur systranna Kate (36) og Pippu Middleton (34) að vera ófrískar á sama tíma. Þetta segir ótilgreindur fjölskyldumeðlimur í samtali við fréttamiðilinn Us Weekly en nú virðist sem að draumur þeirra hafi ræst. Sagt er að eldri systirin hafi verið sú fyrsta til að heyra fréttirnar frá Pippu eftir fyrstu skoðun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af