fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Barentshaf

17 sjómanna saknað í Barentshafi

17 sjómanna saknað í Barentshafi

Pressan
28.12.2020

Mikil leit stendur nú yfir í Barentshafi að 17 sjómönnum sem er saknað eftir að 358 tonna fiskiskip sökk þar í morgun. Tveimur hefur verið bjargað. Skipið sökk nærri Novaja Zemlya í Arkhangelsk að sögn Tass fréttastofunnar. Tilkynning um slysið barst klukkan 05.30 að staðartíma. Fimm skip hafa verið send á vettvang til leitar. Rússnesk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af