Lýsa yfir óvissustigi vegna Bárðarbungu – Stærsti skjálftinn 5,1
FréttirRíkislögreglustjóri í samráði við Lögreglustjórana á Norðurlandi eystra, Austurlandi og Suðurlandi hafa lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna aukinnar skjálftavirkni í Bárðarbungu. Í tilkynningu frá Almannavörnum kemur fram að óvissustig þýði að eftirlit er haft með atburðarás sem gæti á síðari stigum leitt til þess að heilsu og öryggi fólks, umhverfis eða byggðar verði ógnað. Eins og komið Lesa meira
Aukinn þrýstingur í Bárðarbungu
FréttirÍ fyrradag mældust tveir öflugir skjálftar í Bárðarbungu. Annar upp á 4,4 klukkan 13.23 og hinn upp á 4,9 klukkan 13.45. Minni eftirskjálftar fylgdu síðan í kjölfarið. Skjálfti að þessari stærð var síðast í janúar 2020 og þar áður í janúar 2018. Morgunblaðið hefur eftir Páli Einarssyni, jarðeðlisfræðingi og prófessor emeritus, að þetta sé aðalmerkið um Lesa meira
Er Bárðarbunga í goshugleiðingum? Tveir möguleikar í stöðunni
FréttirÍ fyrrakvöld urðu tveir jarðskjálftar, 3,9 og 4,5 stig að mati Veðurstofunnar en 4,3 og 4,8 stig að mati bandarísku jarðfræðistofnunarinnar USGS, í Bárðarbungu. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og prófessor emeritus, segir að skjálftarnir séu framhald af atburðarás sem hófst 2015. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Páli að dregið hafi úr jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu þegar Holuhraunsgosinu Lesa meira
Skjálfti upp á 3,6 í Bárðarbungu í morgun
FréttirKlukkan 06.59 í morgun varð skjálfti upp á 3,6 í Bárðarbunguöskjunni. Engin merki eru um gosóróa og lítið hefur verið um eftirskjálfta. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni.
Hættulegustu eldfjöll landsins undirbúa sig undir gos – Gera ráð fyrir hinu versta
FréttirFimm öflugustu og virkustu eldfjöll landsins eru nú tilbúin til að gjósa eða eru að undirbúa sig undir gos. Vísindamenn fylgjast náið með þeim enda ekki vanþörf á. Við gerð viðbragðsáætlana er gert ráð fyrir hinu versta enda ekki hægt að sjá fyrir hvort gosin verða lítil eða stór. Þetta kom fram í umfjöllun RÚV Lesa meira