fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024

Barcelona

Túristamótmælin komin til Barcelona – Skjóta úr vatnsbyssum á ferðamenn

Túristamótmælin komin til Barcelona – Skjóta úr vatnsbyssum á ferðamenn

Fréttir
09.07.2024

Túristamótmælin sem hófust á Tenerife og Gran Canaria í vor eru komin upp á meginland Spánar. Harkalega er mótmælt í stórborginni Barcelona, þar sem hefur verið vatnsskortur undanfarið. Mótmælendur beindu spjótum sínum að ferðamönnum á laugardag. Meðal annars skutu þeir úr vatnsbyssum á ferðamenn sem sátu og gæddu sér á mat á veitingastöðum eins og greint er frá í frétt CNN. „Ferðamenn, Lesa meira

Yfirvöld í Barcelona grípa til aðgerða til að draga úr fjölda ferðamanna

Yfirvöld í Barcelona grípa til aðgerða til að draga úr fjölda ferðamanna

Pressan
17.10.2021

Það getur orðið erfiðara að heimsækja Barcelona í framtíðinni en það hefur verið fram að þessu. Ástæðan er að borgaryfirvöld hafa ákveðið að grípa til aðgerða til að reyna að fækka ferðamönnum sem heimsækja borgina. New York Times skýrir frá þessu. Meðal þeirra aðgerða sem gripið hefur verið til er að gera leigumiðlunum á borð við Airbnb erfitt fyrir. Samkvæmt nýjum reglum Lesa meira

Kannabisklúbbum í Barcelona verður lokað á næstunni

Kannabisklúbbum í Barcelona verður lokað á næstunni

Pressan
31.07.2021

Það stefnir í að öllum 200 kannabisklúbbunum í Barcelona verði lokað á næstunni í kjölfar dóms hæstaréttar sem lokar fyrir „gat“ í lögum en það gerði Barcelona kleift að verða kannabishöfuðborg Spánar. Fyrir fjórum árum ógilti hæstiréttur lög sem katalónska þingið samþykkti en í þeim var kveðið á um að „einkaneysla fullorðinna á kannabis væri hluti af grundvallarmannréttindum“. The Guardian segir að síðan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af