fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Barbados

Barbados orðið lýðveldi

Barbados orðið lýðveldi

Pressan
30.11.2021

Klukkan fjögur í nótt að íslenskum tíma varð Barbados lýðveldi en 55 ár eru síðan landið fékk sjálfstæði frá Bretlandi. Frá þeim tíma og þar til í nótt var Elísabet II Bretadrottning þjóðhöfðingi landsins. En nú hefur Dame Sandra Mason tekið við embætti forseta landsins. Elísabet II sendi henni skilaboð í gær og óskaði henni og landsmönnum öllum til hamingju með að Barbados sé orðið lýðveldi.  Hún óskaði Lesa meira

Barbados vill verða lýðveldi og losa sig við Elísabetu II sem þjóðhöfðingja

Barbados vill verða lýðveldi og losa sig við Elísabetu II sem þjóðhöfðingja

Pressan
19.09.2020

Stjórnvöld á eyjunni Barbados, sem er í Karíbahafi, segja að nú sé kominn tími til að segja skilið við nýlendufortíðina og að landið verði lýðveldi. Stefnt er að því að ljúka ferlinu í breytingu yfir í lýðveldi fyrir 55 ára afmæli sjálfstæðis frá Bretum en því verður fagnað í nóvember 2021. Um leið og landið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af