Stjórnmálafræðiprófessor – „Stuðningsmenn Guðna gætu reynst værukærir“
EyjanEiríkur Bergmann, stjórnmálafræðiprófessor við Háskóla Íslands, segir við mbl.is að kjörsókn í forsetakosningunum gæti orðið dræmari í ár en árið 2016. Hluti ástæðunnar sé að stuðningsmenn Guðna Th. Jóhannessonar forseta, ofmeti þann mikla mun sem mældist milli Guðna og Guðmundar Franklín Jónssonar í könnun Gallup á dögunum, þar sem Guðni fékk 90% stuðning en Guðmundur Lesa meira
Ætlar ekki í framboð fyrir Miðflokkinn – „Hef engan áhuga“
EyjanÍ könnun Þjóðarpúls Gallup á dögunum fékk forsetaframbjóðandinn Guðmundur Franklín Jónsson 10% stuðning fólks meðan sitjandi forseti, Guðni Th. Jóhannesson fékk 90%. Er þetta fyrsta vísindalega könnunin sem gerð er vegna forsetakosninganna. Athygli vakti að Guðmundur, sem segist óflokkspólitískur, fékk í könnuninni langmestan stuðning frá þeim kjósendahópi sem segist styðja Miðflokkinn að málum, eða alls Lesa meira
Býst ekki við mikilli hörku í kosningabaráttunni
EyjanForsetakosningar fara fram þann 27.júní þar sem valið stendur milli sitjandi forseta, Guðna Th. Jóhannessonar og Guðmundar Franklín Jónssonar. Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðiprófessor við Háskóla Íslands, segir kosningabaráttuna byrja hægt og erfitt sé að spá um stöðuna þar sem engar marktækar kannanir hafi enn litið dagsins ljós: „Það er lítið að marka svona net- og Lesa meira
Einvígi milli Guðna og Guðmundar – Skiluðu inn framboði í dag
EyjanGuðmundur Franklín Jónsson forsetaframbjóðandi, skilaði inn framboði sínu til dómsmálaráðuneytisins nú seinnipartinn. Rennur framboðsfresturinn út á miðnætti. Guðmundur sagði við Eyjuna að hann vissi ekki hversu margar undirskriftir hann hafi fengið, en þær ættu að duga: „Þetta er miklu meira en nóg. Það bættist alltaf endalaust við og ég er afar ánægður með þetta allt Lesa meira