Söfnun hafin fyrir Báru vegna málaferla Klaustursþingmanna
EyjanSöfnun er hafin fyrir málskostnaði Báru Halldórsdóttur á Karolinafund vegna málaferla Klaustursþingmanna á hendur henni, en sem kunnugt er þá tók Bára upp samtal sex þingmanna sem varð að hinu alræmda Klausturmáli. Lögmannsstofan Réttur rekur málið fyrir Báru og veitir henni auk þess verulegan afslátt. Það sem eftir stendur eru um 300.000 krónur sem um Lesa meira
Bára glímir við fötlun og er brjáluð: „Af hverju er ekki bara stórt fokking skilti framan á Vesturbæjarlaug?“
EyjanBára Halldórsdóttir, sem kom upp um Klaustursþingmennina í fyrra, er óánægð með aðgengi fyrir fatlaða í sundlaug Vesturbæjar, en Bára er með sjálfsofnæmis- og gigtarsjúkdóminn Behcet’s, sem gerir henni erfitt um vik í Vesturbæjarlauginni, enda mikið um stiga og þrep. Forstöðumaður Vesturbæjarlaugar viðurkennir að aðgengi sé ábótavant og vísar á Reykjavíkurborg en Vesturbæjarlaugin hefur undirgengist tugmilljóna Lesa meira
Klausturmálið: Báramótabrennan haldin á morgun – „Listrænn eldur en vélræn eyðing“
EyjanBára Halldórsdóttir, sem gert hefur verið að eyða upptökum sínum úr Klausturmálinu fyrir 5. júní af Persónuvernd, hyggst gera einmitt það á morgun, með viðhöfn sem hún kallar Báramótabrenna. Stofnað hefur verið til viðburðar á Facebook undir því nafni, en eyðingin sjálf mun fara fram á Gauknum. Aðspurð um hvernig sjálf eyðingin færi fram svaraði Lesa meira
Bara Bára þarf að eyða upptökunni frá Klausturmálinu
EyjanPersónuvernd gerði Báru Halldórsdóttur að eyða upptöku sinni frá því hún tók upp samtal þingmanna á Klaustur barnum í fyrra og hefur hún frest til 5. Júní til þess. Úrskurður Persónuverndar nær aðeins yfir upptöku Báru, en DV/Eyjan og Stundin fengu afrit einnig, og nokkru síðar fékk lagaskrifstofa Alþingis þær einnig til skoðunar. Hinsvegar er Lesa meira
Sigmundur Davíð: „Ég er ánægður með að það hafi komið eðlileg niðurstaða í málið“
EyjanSigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir við Fréttablaðið í dag að hann sé ánægður með úrskurð Persónuverndar í Klausturmálinu, en upptaka Báru Halldórsdóttur var dæmd ólögmæt og Báru gert að eyða henni. Ekki var þó orðið við óskum Miðflokksmanna um 100 þúsund króna stjórnvaldsekt og þá var öllum ásökunum Miðflokksins um meint samsæri vísað á Lesa meira
Óttast að úrskurður Persónuverndar letji almenning við að fletta ofan af stjórnmálamönnum
EyjanHalldór Auðar Svansson, fyrrverandi borgarfulltrúi Pírata og talsmaður Báru Halldórsdóttur í Klausturmálinu, gagnrýnir úrskurð Persónuverndar í málinu, þar sem tímalengd upptökunnar sé gerð að úrslita atriði. Fram kom í máli Ölmu Tryggvadóttur, sérfræðings í persónurétti, á Vísi.is, að lengdin á upptökunni hefði gengið of nærri friðhelgi einkalífs þingmannanna og að dómurinn væri fordæmisgefandi. Halldór Auðar Lesa meira
Úrskurður Persónuverndar í Klaustursmáli Báru Halldórsdóttur – Upptökur ólöglegar en ekkert samsæri
EyjanPersónuvernd hefur birt úrskurð sinn í máli Báru Halldórsdóttur, sem tók upp samtal þingmanna á barnum Klaustur. Er upptakan dæmd ólögleg og er henni gert að eyða henni fyrir 5. júní, sem hún hefur samþykkt að gera. Þarf Bára ekki að borga neina sekt, en þingmenn Miðflokksins fóru fram á að Bára greiddi 100 þúsund Lesa meira
Klaustursupptakan ólögleg og Bára þarf að eyða henni
FréttirHin fræga leynilega upptaka Báru Halldórsdóttur af samræðum nokkurra þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins (hinir síðarnefndi gengu síðan í Miðflokkinn) af Klaustur Bar í nóvember 2018 hefur verið dæmd ólögleg. Dómur Persónuverndar um þetta féll í dag og var kynntur málsaðilum. Viljinn greindi fyrst frá Er Báru gert skylt að eyða upptökunni og senda Persónuvernd Lesa meira
Huldukonan í Klaustursmálinu stígur fram: „Ég rétti henni ekki neitt“
EyjanLögmaður fjögurra Klaustursþingmanna Miðflokksins, Reimar Pétursson, segir í bréfi sínu til Persónuverndar að ónefnd kona hafi átt erindi við Báru meðan hún tók upp drykkjurausið. Einnig segir að huldukonan hafi afhent Báru ljósan hlut og tekið við öðrum smágerðum hlut frá Báru. Þetta sjáist á myndbandsupptökum frá barnum umrætt kvöld. Persónuvernd hafnaði kröfum Miðflokksmanna, um Lesa meira
Eyjan birtir bankayfirlit Báru – Þessar millifærslur bárust á umræddu tímabili
EyjanReimar Pétursson, lögmaður fjögurra Klaustursþingmanna Miðflokksins, hefur lagt fram kröfu til Persónuverndar þess efnis að fá upplýsingar frá fjármálafyrirtækjum um greiðslur inn á reikning Báru Halldórsdóttur frá 15. nóvember til 15.desember síðastliðins líkt og greint var frá fyrr í dag. Sjá nánar: Klaustursþingmenn krefjast þess að skoða bankareikning Báru Engar óeðlilegar greiðslur á tímabilinu Eyjan Lesa meira