Áramótabrennuvargur þarf að greiða svimandi háar skaðabætur – „Þau eru eins og hann, hluti af okkur“
FréttirMaður hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Vesturlands fyrir að hafa kveikt í barnum Útgerðin á Akranesi á gamlársdag 2023. Þarf maðurinn að greiða samtals um 42,9 milljónir króna í skaðabætur auka vaxta og dráttarvaxta. Aðstandendur barsins tóku málinu með þó nokkru æðruleysi þegar það kom upp og lögðu áherslu á að ekki ætti að fordæma Lesa meira
Leifur Welding sviptir hulunni af leyndardómum Pósthússins
FókusMaturÍ þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar nýjustu mathöllina sem ber svo sannarlega nafn með rentu, Pósthúsið Foodhall , sem opnaði með pomp og prakt í nóvember síðastliðnum. Höllin er staðsett í sögufrægu húsi við Pósthússtræti 5 á einu frægasta horni miðborgarinnar og er einstaklega falleg þar sem glæsileikinn og Lesa meira
Bareigandi grípur til nýstárlegra aðferða til að fá fólk til að fara eftir kórónuveirureglum
PressanBreskur bareigandi er orðinn þreyttur á ölvuðum gestum sem fara ekki eftir leiðbeiningum yfirvalda varðandi kórónuveiruna, það er að gæta að fjarlægð á milli fólks og fleira. Bareigandinn, sem heitir Jonny McFadden, hefur því gripið til þess ráð að setja upp girðingu í kringum barborðið þar sem gestir kaupa áfengi. BBC skýrir frá þessu. Á heimasíðu miðilsins er hægt að Lesa meira