Málverk eftir Banksy seldist á 7,5 milljónir punda
PressanMálverk eftir Bansky seldist á 7,5 milljónir punda á uppboði hjá Sotheby‘s á miðvikudaginn. Þetta er mun hærra verð en reiknað var með að fengist fyrir málverkið en uppboðshúsið hafði reiknað með að það myndi seljast á 3,5 til 5 milljónir punda. Um endurgerð af málverki eftir Claude Monet er að ræða en Banksy bætti ákveðnum atriðum við á myndinni. Hún heitir Show Me The Monet og var máluð Lesa meira
Borgarstjórinn í fullum rétti í Banksy málinu samkvæmt borgarlögmanni
EyjanBorgarlögmaður hefur komist að þeirri niðurstöðu að Jón Gnarr, þáverandi borgarstjóri, hafi mátt fjarlægja listaverk sem hann fékk að gjöf meðan hann var í embætti, frá breska götulistamanninum Banksy. Lagði borgarlögmaður fram álit sitt í borgarráði í gær. Fréttablaðið greinir frá. Samkvæmt áliti borgarlögmanns var gjöfin veitt til Jóns persónulega og því var hann í Lesa meira
Óþægilegt fyrir alla
EyjanEftir að álrykið af Banksy-málinu er sest sitja ansi margir skömmustulegir eftir. Ljóst er að enginn kom vel frá málinu nema þá helst þeir sem sátu á hliðarlínunni. Héldu margir að verkið sem Jón Gnarr fékk að gjöf í borgarstjóratíð sinni væri tugmilljóna króna virði. Gerði hann lítið til að segja til um raunverulegt verðmæti verksins á sínum tíma en montaði Lesa meira