fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Bankasýslan

Svarthöfði skrifar: Skortir heimildarmynd

Svarthöfði skrifar: Skortir heimildarmynd

EyjanFastir pennar
15.04.2024

Eitt sérkennilegasta mál síðari tíma er kaup ríkisbankans Landsbankans á einkarekna tryggingafélaginu TM. Svarthöfði skildi ekki þá og skilur ekki enn hvernig stjórnendum bankans fannst það góð hugmynd að kaupa tryggingafélag og bæta því undir hatt ríkisins. Látum það vera. En upp frá þessum kaupum hefur spilast út farsi sem engan enda ætlar að taka. Lesa meira

Orðið á götunni: Mogginn reynir að hjálpa nývöknuðum forstjóra Bankasýslunnar

Orðið á götunni: Mogginn reynir að hjálpa nývöknuðum forstjóra Bankasýslunnar

Eyjan
29.03.2024

Orðið á götunni er að menn furði sig nokkuð á tilburðum Morgunblaðsins til að reyna að hjálpa forstjóra Bankasýslunnar við að freista þess að hysja upp um sig eftir að hafa sofið á verðinum vegna kaupa Landsbankans á TM. Fyrir tveimur árum tilkynnti ríkisstjórnin að Bankasýslan yrði lögð niður. Það hefur ekki enn komið til Lesa meira

Bankaráð Landsbankans: Bankasýslan upplýst að fullu og gerði engar athugasemdir við fyrirhuguð kaup á TM

Bankaráð Landsbankans: Bankasýslan upplýst að fullu og gerði engar athugasemdir við fyrirhuguð kaup á TM

Eyjan
22.03.2024

Bankaráð Landsbankans upplýsti Bankasýsluna þegar í júlí 2023 um áhuga þess á að Landsbankinn haslaði sér völl á tryggingamarkaði með kaupum á TM. Þetta var gert í tölvupósti 11. júlí sem Bankasýslan svaraði án athugasemda samdægurs. Þetta kemur fram í svarbréfi við bréfi frá Bankasýslunni 18. mars sl., þar sem óskað var eftir nánar tilgreindum upplýsingum Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Gasið er að rjúka úr henni

Þorsteinn Pálsson skrifar: Gasið er að rjúka úr henni

EyjanFastir pennar
21.03.2024

„Við erum að eltast við vökvafræðilega eiginleika. Það er, að sjá hvernig sveigjanlegir eiginleikar kvikunnar breytast frá upptökum og út í jaðra. Því er svolítið stjórnað af gasinu, sem er í kvikunni. Gasið er að rjúka úr henni.“ Þetta er ekki greining Ólafs Þ. Harðarsonar prófessors á sveigjanlegum eiginleikum kvikunnar í stjórnarsamstarfi jaðarflokkanna á Alþingi. Lesa meira

Orðið á götunni: Armslengd Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Armslengd Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
18.03.2024

Orðið á götunni er að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hafi hlaupið á sig er hún lýsti því yfir á facebook að ekki verði af kaupum Landsbankans á tryggingafélaginu TM af Kviku banka með sínu samþykki nema með í pakkanum fylgi sala á hlut ríkisins í Landsbankanum. Katrín Jakobsdóttir hefur þegar sagt á Alþingi, í kjölfar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af