fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Bankasýsla ríkisins

Alþingi: Bankasýslan lögð niður um áramót

Alþingi: Bankasýslan lögð niður um áramót

Eyjan
19.11.2024

Alþingi samþykkti á föstudaginn lög sem fella úr gildi lög um Bankasýslu ríkisins. Samkvæmt nýju lögunum falla lög um Bankasýsluna úr gildi 1. janúar 2025. Þar með heyrir Bankasýslan sögunni til. Frá 1. janúar á næsta ári mun fjármálaráðherra fara beint með hluti ríkisins í fjármálafyrirtækjum. Eitt af hlutverkum Bankasýslunnar var að skipa fulltrúa ríkisins Lesa meira

Skipta út bankaráði Landsbankans í heild sinni eftir TM-hneykslið

Skipta út bankaráði Landsbankans í heild sinni eftir TM-hneykslið

Eyjan
12.04.2024

Stjórn Bankasýslu ríkisins, sem skipuð er þeim Tryggvi Páls­syni, Þóru Hall­gríms­dótt­ur og Þóri Har­alds­syni, hefur ákveðið að skipta út Bankaráði Landsbankans í heild sinni og tilnefna nýja einstaklinga í ráðið á aðalfundi Landsbankans sem fer fram í næstu viku. Bankasýslan heldur á 98% hlut í bankanum og því ljóst að verði þess vilji og núverandi Lesa meira

Bankasýslan kemur af fjöllum – „Það var því miður ekki gert“

Bankasýslan kemur af fjöllum – „Það var því miður ekki gert“

Fréttir
19.03.2024

Jón G. Jónsson, forstjóri Bankasýslu ríkisins, segir að stofnuninni hafi verið alls ókunnugt um yfirvofandi kaup Landsbankans á 100% hlutafé í TM sem greint var frá um helgina. Þetta kemur fram í bréfi Bankasýslunnar (BR) til fjármála- og efnahagsráðherra og birt var á vef Bankasýslu ríkisins í gærkvöldi. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fjármálaráðherra hafði óskað eftir svörum Lesa meira

Launahækkun Lilju var „varkár“ og „hófsöm“

Launahækkun Lilju var „varkár“ og „hófsöm“

Eyjan
19.02.2019

Í svari bankaráðs Landsbankans við fyrirspurn Bankasýslu ríkisins um ástæðu hækkunar launa Landsbankastjórans Lilju B. Einarsdóttur, segir að hækkunin hafi komið til vegna þess að laun hennar hefðu dregist aftur úr launum fyrir sambærileg störf á árunum 2009 – 2017. Þau hefðu ekki verið samkeppnishæf og ekki í samræmi við starfskjarastefnu Landsbankans, sem segir að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af