fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Bankastræti Club

Lögmaður Alexanders Mána: „Ég á bágt með að skilja hvernig einn maður á að hafa valdið 28 stungum“

Lögmaður Alexanders Mána: „Ég á bágt með að skilja hvernig einn maður á að hafa valdið 28 stungum“

Fréttir
02.10.2023

Aðalmeðferð í Bankastræti Club málinu heldur áfram Gullhömrum i Grafarvogi í dag en málið var þar í gangi alla síðustu viku. Einn helsti sakborningurinn í málinu, af alls 25, Alexander Máni Björnsson, er sakaður um tilraun til mannsdráps með því að hafa stungið þrjá menn. Hann játar að hafa stungið tvo en ekki þann þriðja. Lesa meira

Alexander Máni játar að hafa stungið tvo af þremur – „Ég var hrædd­ur við að deyja“

Alexander Máni játar að hafa stungið tvo af þremur – „Ég var hrædd­ur við að deyja“

Fréttir
28.09.2023

Alexander Máni Björnsson, tvítugur karlmaður, játaði fyrir dómi að hafa stungið tvo karlmenn á skemmtistaðnum Bankastræti Club 17. nóvember 2022, en ekki ætlað að ráða þeim bana. Vísir greinir frá.  Sjá einnig: Söguleg réttarhöld hafin í Bankastræti Club málinu – Fjölmiðlabann fram á fimmtudag Alexander Máni er einn sakborninga í Bankastræti Club málinu, og er Lesa meira

Nýttu sér þjófnað á úlpu til að komast inn á Bankastræti Club

Nýttu sér þjófnað á úlpu til að komast inn á Bankastræti Club

Fókus
26.09.2023

Enok Vatnar Jónsson, sjó- og iðnaðarmaður, sem er líklega þekktastur fyrir að vera kærasti Birgittu Lífar Björnsdóttur, áhrifavalds, markaðsstjóra og erfingja World-Class veldisins og fyrrverandi eiganda skemmtistaðarins Bankastræti Club, er nýjasti gestur hlaðvarpsins Götustrákar. Hann og Birgitta eiga von á barni. Í kynningarstiklu fyrir þáttinn sem aðgengileg er á Youtube-síðu hlaðvarpsveitunnar Brotkast er farið yfir Lesa meira

Söguleg réttarhöld hafin í Bankastræti Club málinu – Fjölmiðlabann fram á fimmtudag

Söguleg réttarhöld hafin í Bankastræti Club málinu – Fjölmiðlabann fram á fimmtudag

Fréttir
25.09.2023

Aðalmeðferð í Bankastræti Club málinu er nú hafinn fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Brotið er blað í sögu dómskerfisins með þessum réttarhöldum vegna gífurlegs umfangs þeirra. Aðalmeðferðin er ekki í húsi héraðdsóms heldur í veislusal að Gullhömrum í Grafarholti. Yfir 50 manns gefa skýrslu fyrir dómi og sakborningar eru alls 25. Ljósmyndari DV var á vettvangi og Lesa meira

Birgitta Líf um árásina á Bankastræti Club – „Þetta var algjört sjokk og hafði mjög mikil áhrif á restina af ferðinni“

Birgitta Líf um árásina á Bankastræti Club – „Þetta var algjört sjokk og hafði mjög mikil áhrif á restina af ferðinni“

Fókus
14.09.2023

Birgitta Líf Björnsdóttir, áhrifavaldur og markaðsstjóri World Class, opnar sig um hnífaárásina á Bankastræti Club. Í nóvember 2022 brutust út heiftarleg átök á skemmtistaðnum, sem þá var í eigu Birgittu Lífar, þegar stór hópur manna þusti inn og veittist að þremur mönnum sem voru inni á staðnum. Sjá einnig: Myndband af árásinni á Bankastræti Club Lesa meira

Gífurlega langt gæsluvarðhald hjá sakborningi í Bankastræti Club málinu

Gífurlega langt gæsluvarðhald hjá sakborningi í Bankastræti Club málinu

Fréttir
16.06.2023

Einn sakborninganna í Bankastræti Club málinu hefur setið í gæsluvarðhaldi frá því málið kom upp í október 2022. Ljóst er að hann mun sitja inni í nær heilt ár samfellt í gæsluvarðhaldi en aðalmeðferð í málinu verður í lok september og dómur verður kveðinn upp um fjórum vikum síðar. Aðalmeðferðin verður ekki í dómsal heldur Lesa meira

Ætla að tengja Bankastræti við stemminguna í næturlífi Lundúnaborgar

Ætla að tengja Bankastræti við stemminguna í næturlífi Lundúnaborgar

Fókus
14.06.2023

Sverrir Einar Eiríksson, vín- og gullsali, og unnusta hans Vesta Minkute hafa tekið yfir rekstur Bankastrætis Club í miðbæ Reykjavíkur af Birgittu Líf Björnsdóttur og öðrum eigendum. Þau segjast ætla að endurvekja gamla og góða stemningu á staðnum og spegla um leið líflegt næturlíf Lundúnaborgar. „Við höldum heimili í Lundúnum og Reykjavík og fannst vanta Lesa meira

Sakborningur í Bankastræti Club fær 2,6 milljónir – Var þolandi manndrápstilraunar

Sakborningur í Bankastræti Club fær 2,6 milljónir – Var þolandi manndrápstilraunar

Fréttir
30.03.2023

Héraðsdóm­ur Reykja­ness hef­ur dæmt karl­mann í 3,5 árs fang­elsi fyr­ir til­raun til mann­dráps á ný­ársnótt 2020 í Reykja­nes­bæ. Fjórir karlmenn voru ákærðir í málinu, tveir þeirra voru sýknaðir, en sá fjórði var dæmd­ur í fimm mánaða skil­orðsbundið fang­elsi. Tveir mannanna eru rúmlega tvítugir og tveir þeirra um fertugt. Einn ákærðu í málinu og jafnframt þolandi Lesa meira

Til skoðunar að rétta í Bankastræti Club málinu í Þjóðmenningarhúsinu

Til skoðunar að rétta í Bankastræti Club málinu í Þjóðmenningarhúsinu

Fréttir
21.03.2023

Bankastræti Club málið er óvenjulega umfangsmikið því sakborningar í málinu eru hvorki fleiri né færri en 25 talsins. Af þeim sökum er þingsetning í málinu í fjórum hollum og tekur margar klukkustundir. Erfiðara er að skipta aðalmeðferð upp með slíkum hætti en búast má að hún verði í haust. Samkvæmt heimildum DV er til athugunar Lesa meira

Bankastræti Club: Blöskrar langt gæsluvarðhald sakbornings – „Þetta er bara mjög góður strákur sem var í flækju með líf sitt“

Bankastræti Club: Blöskrar langt gæsluvarðhald sakbornings – „Þetta er bara mjög góður strákur sem var í flækju með líf sitt“

Fréttir
21.03.2023

„Fari svo að minn umbjóðandi fái refsingu af ákveðinni tímalengd þá getur vel verið að hann verði búinn að sitja af sér þá refsingu sem honum er gert að sæta, verði hann fundinn sekur,“ segir Ómar R. Valdimarsson, verjandi Alexanders Mána Björnssonar, eina sakborningsins í Bankastræti Club málinu sem situr í gæsluvarðhaldi. Þingsetning í málinu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af