Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hrægammarnir í bankakerfinu – græðgi á kostnað almennings
EyjanFastir pennarFyrir 2 dögum
Bankasamruni eða meiri græðgi? Hugmyndir Arion banka um sameiningu við Íslandsbanka eru ekkert annað en tilraun til að auka hagnað bankanna á kostnað almennings. Þrátt fyrir fullyrðingar bankastjóranna um að slíkur samruni myndi skila neytendum ávinningi bendir reynslan til hins gagnstæða. Þegar bankaskatturinn var lækkaður átti sá ávinningur að skila sér í lægri vaxtamun og Lesa meira