Tímamót í danskri bankasögu – Hefur aldrei gerst áður
PressanÁrið 2022 markaði tímamót í danskri bankasögu. Ástæðan er að ekki eitt einasta bankarán var framið í landinu allt árið en það hefur aldrei áður gerst. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá samtökum fjármálafyrirtækja. Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Steen Lund Olsen, varaformaður samtakanna, sagði að þetta væri frábært því það reyni mjög mikið á bankastarfsmenn þegar Lesa meira
Hinir ótrúlegu atburðir í nóvember 1978 – Er sannleikurinn loksins kominn fram?
PressanAðfaranótt 23. nóvember 1978 átti ótrúlegur þjófnaður sér stað í bænum Murwillumbah í Ástralíu. Hann var framinn af fagmennsku og var greinilega vel undirbúinn. Þetta hefur verið nefnt sem dæmi um hið fullkomna bankarán þar sem enginn meiddist. Í 43 ár hefur þjófnaðurinn verið óleystur og valdið mörgum heilabrotum. En nú gæti hugsast að sannleikurinn Lesa meira
Bíræfnir þjófar skriðu í gegnum holræsi til að komast inn í banka
PressanEkki er enn ljóst hvað bíræfnir þjófar sluppu með úr banka í belgísku hafnarborginni Antwerpen um helgina. Þeir skriðu í gegnum holræsakerfið til að komast inn í BNP Paribas bankann. Þeir gátu síðan athafnað sig inni í bankanum og komist á brott án þess að skilja minnstu vísbendingu eftir um hverjir þeir eru. The Guardian Lesa meira
Voru langt komnir með undirbúning hins fullkomna bankaráns – Þá gerðist svolítið óvænt
PressanDuglegir og hugvitssamir afbrotamenn tóku sig til fyrir nokkru og byrjuðu að grafa göng sem áttu að liggja inn í banka í Pembroke Pines verslunarmiðstöðinni í Flórída. Vandað var til verka og fóru gangnagerðarmenn leynilega með verkefnið enda mikið til vinnandi að ekki kæmist upp um þá. En óvæntur atburður við inngang verslunarmiðstöðvarinnar kom upp Lesa meira
Afhjúpuðu nasistahóp innan þýsku lögreglunnar – Aðstoðaði hópurinn NSU við morð á innflytjendum?
PressanAllt frá því að þýski nýnasistahópurinn NSU myrti að minnsta kosti 10 innflytjendur og lögreglukonu á árunum 2000 til 2011 í Þýskalandi hefur sú hugsun sótt á margar Þjóðverja að hópurinn, sem samanstóð af Beate Zschäpe og tveimur körlum Uwe Mundlos og Uwe Böhnhardt, hafi fengið utanaðkomandi aðstoð. NSU stóð fyrir skotárásum, sprengjuárásum og bankaránum Lesa meira