Telja líkur á gjaldþrotahrinu í ferðaþjónustu – Bankarnir sagðir hafa leigt geymslur fyrir fullnustueignir
FréttirÞað stefnir í að mun færri ferðamenn komi hingað til lands í ágúst en Ferðamálastofa hafði spáð. Spá Ferðamálastofu gerði ráð fyrir að hingað kæmu um 63.000 ferðamenn en mun færri ferðamenn þýða að ferðaþjónustufyrirtæki verða af milljörðum og eru líkur á gjaldþrotahrinu í ferðaþjónustunni. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Vilborgu Lesa meira
Lítil ásókn í húsnæðislán hjá lífeyrissjóðum
EyjanHlutdeild lífeyrissjóða í nýjum húsnæðislánum hefur hrunið frá ársbyrjun samhliða aukinni eftirspurn eftir óverðtryggðum lánum. Svo gæti farið að júní hafi verið fyrsti mánuðurinn í langan tíma þar sem uppgreiðslur eru meiri en ný útlán lífeyrissjóðanna. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að nettó ný útlán lífeyrissjóða til heimila hafi aðeins verið 918 Lesa meira
15 milljarða tjón þjóðarbúsins á viku vegna COVID-19 faraldursins
EyjanÍ hverri viku tapar þjóðarbúið líklega 15 milljörðum króna vegna COVID-19 faraldursins. Þetta er mat Kristrúnar Frostadóttur, aðalhagfræðings Kviku banka. Hún segir að samdráttur hagkerfisins á meðan á samkomubanni stendur jafngildi 20 til 25 prósentum en höggið sé stærst fyrir ferðaþjónustuna en einnig sé mikill samdráttur á mörgum öðrum sviðum efnahagslífsins. Þetta kemur fram í Lesa meira