fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

bankar

Bankarnir í Þýskalandi hata hana – Þetta er ástæðan

Bankarnir í Þýskalandi hata hana – Þetta er ástæðan

Fókus
19.04.2024

Þýska konan Lucy Huxley segir að bankarnir í heimalandi hennar hati hana og að ástæðan sé starf hennar. Hún starfar í kynlífsiðnaðinum, sem er lögleg atvinnugrein í Þýskalandi. „Bankar hata mig,“ segir hún í myndbandi á TikTok sem hefur vakið mikla athygli. „Ég fór í bankann í síðustu viku til að opna nýjan reikning. Ég Lesa meira

Segir húsaleigumarkaðinn vera eins og villta vestrið – stjórnvöld hafi svikið öll loforð sem þau gáfu í tengslum við lífskjarasamningana

Segir húsaleigumarkaðinn vera eins og villta vestrið – stjórnvöld hafi svikið öll loforð sem þau gáfu í tengslum við lífskjarasamningana

Eyjan
06.08.2023

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR segir atvinnulífið hafa staðið við sitt í sambandi við lífskjarasamningana, staðið við þær launahækkanir sem samið var um, verkalýðshreyfingin hafi staðið við sitt en ríkið hafi vanefnt öll sín loforð. Ragnar Þór er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Ragnar Þór segir verkalýðshreyfinguna ekki geta sótt kostnaðarhækkanir sem Lesa meira

Óli Palli urðar yfir Íslandsbanka fyrir græðgisleg þjónustugjöld – En eru hinir bankarnir skárri?

Óli Palli urðar yfir Íslandsbanka fyrir græðgisleg þjónustugjöld – En eru hinir bankarnir skárri?

Eyjan
22.07.2023

Útvarpsmaðurinn góðkunni Ólafur Páll Gunnarsson er allt annað en sáttur við viðskiptabanka sinn Íslandsbanka. Segja má að Ólafur Páll, sem iðulega er kallaður Óli Palli, taki bankann til bæna fyrir græðgisleg þjónustugjöld sem eru innheimt fyrir að fá gjaldkera í útibúi til að afhenda viðskiptavinum reiðufé af reikningi. Fyrir þá sjálfsögðu þjónustu rukkaði Íslandsbanki 310 Lesa meira

Tímamót í danskri bankasögu – Hefur aldrei gerst áður

Tímamót í danskri bankasögu – Hefur aldrei gerst áður

Pressan
07.01.2023

Árið 2022 markaði tímamót í danskri bankasögu. Ástæðan er að ekki eitt einasta bankarán var framið í landinu allt árið en það hefur aldrei áður gerst. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá samtökum fjármálafyrirtækja. Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Steen Lund Olsen, varaformaður samtakanna, sagði að þetta væri frábært því það reyni mjög mikið á bankastarfsmenn þegar Lesa meira

Segir að taka þurfi á ósjálfbærum skuldum ferðaþjónustunnar

Segir að taka þurfi á ósjálfbærum skuldum ferðaþjónustunnar

Eyjan
14.07.2021

Ásberg Jónsson, forstjóri og stofnandi Nordic Visitor, segir að vinna þurfi að heildarlausn á skuldavanda ferðaþjónustunnar og verði ríkið, bankar og leigusalar að koma að því. Þetta þurfi að gera svo greinin geti náð fyrri styrk. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að hjá mörgum ferðaþjónustufyrirtækjum renni greiðslufrestur út í haust en Lesa meira

Danir kaupa peningaskápa í stórum stíl – Vilja ekki geyma peninga í banka

Danir kaupa peningaskápa í stórum stíl – Vilja ekki geyma peninga í banka

Pressan
13.02.2021

Seljendur peningaskápa í Danmörku hafa í nógu að snúast þessa dagana en salan er mjög góð og mun meiri en á síðasta ári. Ástæðan er að sífellt fleiri vilja geyma háar peningaupphæðir eða skartgripi heima hjá sér og vilja þá gjarnan fá sér peningaskáp. Ekstra Bladet skýrir frá þessu. Hefur blaðið eftir Jef Jefsen, forstjóra Herning Pengeskabsfabrik, að hann sjái aðallega Lesa meira

Líklegt að vextir íbúðalána hækki

Líklegt að vextir íbúðalána hækki

Eyjan
12.11.2020

Vextir ríkisskuldabréfa og sértryggðra skuldabréfa hafa farið hækkandi síðustu þrjá mánuði og nemur hækkunin tæplega eina prósentu á þessum tíma. Á sama tíma hafa fjármögnunarkjör bankanna á markaði versnað en það eru kjör sértryggðra bréfa. Agnar Tómas Möller, sjóðsstjóri skuldabréfa hjá Kviku eignastýringu, segir að allar líkur séu á að fastir vextir á íbúðalánum bankanna muni Lesa meira

Neikvæð raunávöxtun milljarðatuga innlána heimilanna

Neikvæð raunávöxtun milljarðatuga innlána heimilanna

Eyjan
23.09.2020

Í lok júlí voru innlán heimilanna í óbundnum sparnaði meiri í krónum talið en nokkru sinni áður. Hefur óbundinn sparnaður heimilanna aukist um fleiri tugi milljarða króna á árinu en á sama tíma hafa vextir lækkað. Það eru því tugir milljarða í bönkunum sem eru með neikvæða raunávöxtun. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af