Frömdu norskir dómstólar dómsmorð? Mælt fyrir um endurupptöku hryllilegs morðmáls
Pressan25.02.2021
Þrír af fimm meðlimum í norsku endurupptökunefndinni féllust í síðustu viku á að mál er snýst um morð á tveimur litlum stúlkum verði tekið fyrir á nýjan leik. Ástæðan er að ekki er hægt að útiloka að Viggo Kristiansen hafi saklaus verið dæmdur í 21 árs öryggisgæslu í fangelsi. Ef svo var þá var hann fórnarlamb dómsmorðs. Það Lesa meira