fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

bandarískir hermenn

Hann var síðasti bandaríski hermaðurinn til að yfirgefa Afganistan

Hann var síðasti bandaríski hermaðurinn til að yfirgefa Afganistan

Pressan
31.08.2021

Bandaríski herinn lauk brottflutningi sínum frá flugvellinum í Kabúl í Afganistan í gærkvöldi. Chris Donahue liðsmaður 82. fallhlífasveitar var síðasti bandaríski hermaðurinn til að yfirgefa Kabúl þegar hann gekk um borð í C-17 flutningavél. Bandaríska varnarmálaráðuneytið birti meðfylgjandi mynd af honum á leið inn í flugvélina. Með brotthvarfi Bandaríkjahers er 20 ára veru hans í landinu lokið. Rúmlega 2.400 Bandaríkjamenn féllu í átökum í Afganistan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af