Hann var síðasti bandaríski hermaðurinn til að yfirgefa Afganistan
Pressan31.08.2021
Bandaríski herinn lauk brottflutningi sínum frá flugvellinum í Kabúl í Afganistan í gærkvöldi. Chris Donahue liðsmaður 82. fallhlífasveitar var síðasti bandaríski hermaðurinn til að yfirgefa Kabúl þegar hann gekk um borð í C-17 flutningavél. Bandaríska varnarmálaráðuneytið birti meðfylgjandi mynd af honum á leið inn í flugvélina. Með brotthvarfi Bandaríkjahers er 20 ára veru hans í landinu lokið. Rúmlega 2.400 Bandaríkjamenn féllu í átökum í Afganistan Lesa meira