fbpx
Mánudagur 13.janúar 2025

Bandaríski herinn

Átti að hjálpa fjölskyldum látinna hermanna en sveik þær í staðinn

Átti að hjálpa fjölskyldum látinna hermanna en sveik þær í staðinn

Pressan
06.05.2024

Bandarískur maður, Caz Craffy, starfaði sem fjármálaráðgjafi fyrir fjölskyldur látinna hermanna. Var honum ætlað að ráðleggja fjölskyldunum hvernig væri best fyrir þær að ráðstafa bótum og líftryggingafé sem þær fengu greiddar eftir að viðkomandi hermaður féll frá. Í ljós hefur hins vegar komið að Craffy sveik féð, sem hann átti að hjálpa til við að Lesa meira

Flytur heiminum vafasama útgáfu af Íslandssögunni – Var Ísland nærri því að verða alfarið án kvenna?

Flytur heiminum vafasama útgáfu af Íslandssögunni – Var Ísland nærri því að verða alfarið án kvenna?

Fókus
25.02.2024

Á Youtube er aðgengilegt stutt myndband þar sem erlendur maður flytur útgáfu af Íslandssögunni sem er ekki alveg í samræmi við raunveruleikann. Nánar tiltekið fjallar myndbandið um síðari heimsstyrjöldina og heldur hann því fram að það flóð erlendra hermanna sem því fylgdi hefði orsakað það að litið hafi út fyrir að allar íslenskar konur myndu Lesa meira

Svikahrappur stal stórfé frá vinnuveitanda sínum en segist eiga skilið að fá eftirlaun frá honum

Svikahrappur stal stórfé frá vinnuveitanda sínum en segist eiga skilið að fá eftirlaun frá honum

Pressan
29.01.2024

Kona á sextugsaldri hefur verið sökuð um að hafa svikið alls 100 milljónir dollara (tæplega 13,7 milljarðar íslenskra króna) út úr bandaríska hernum. Konan er ekki hermaður en starfaði fyrir herinn sem borgaralegur starfsmaður. Staðfest hefur verið að konan getur farið á eftirlaun frá hernum án þess að réttindi hennar verði skert vegna ásakananna í Lesa meira

Staðfestir að Donald Trump hafi viðhaft ummæli sem þykja svívirðileg

Staðfestir að Donald Trump hafi viðhaft ummæli sem þykja svívirðileg

Fréttir
03.10.2023

John Kelly, sem var sá sem lengst gegndi stöðu skrifstofustjóra Hvíta hússins (e. White House Chief of Staff) í forsetatíð Donald Trump sem stóð frá 2017-2021, hefur sent CNN yfirlýsingu. Í yfirlýsingunni staðfestir Kelly, sem gegndi stöðunni frá 2017-2019, sögur sem lengi hafa gengið um að bak við luktar dyr hafi Trump viðhaft ummæli í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af