Reyndur embættismaður í bandaríska utanríkisráðuneytinu segir upp vegna stuðnings Bandaríkjanna við Ísrael
Eyjan20.10.2023
Embættismaður í bandaríska utanríkisráðuneytinu sem starfað hefur í meira en áratug á þeirri skrifstofu ráðuneytisins sem hefur meðal annars umsjón með vopnasölu Bandaríkjanna sagði upp störfum í síðustu viku. Ástæðu uppsagnarinnar segir hann vera „blindan stuðning“ Bandaríkjanna við Ísrael í stríði þess gegn Hamas-samtökunum og þá ekki síst að síðarnefnda ríkinu sé í sífellu útveguð Lesa meira