fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

bandaríska sendiráðið

Dularfullur sjúkdómur herjar á starfsfólk bandaríska sendiráðsins í Berlín

Dularfullur sjúkdómur herjar á starfsfólk bandaríska sendiráðsins í Berlín

Pressan
05.09.2021

Mörg hundruð bandarískir njósnarar og diplómatar hafa veikst og fundið fyrir undarlegum einkennum sem hafa verið nefnd Havanaheilkenni en þessi einkenni komu fyrst fram í Havana á Kúbu. Nú hafa sendiráðsstarfsmenn í Þýskalandi orðið fyrir barðinu á þessu dularfulla heilkenni. Ekki er vitað með vissu hvað veldur því en því hefur verið velt upp að örbylgjur valdi Lesa meira

Sögðu þetta vera „múgæsingu“ en nú er skýringin hugsanlega fundin á Havanaheilkenninu

Sögðu þetta vera „múgæsingu“ en nú er skýringin hugsanlega fundin á Havanaheilkenninu

Pressan
08.12.2020

Bæði 2016 og 2017 urðu margir starfsmenn bandaríska sendiráðsins á Kúbu fyrir óútskýrðu og dularfullu heilsutjóni. Starfsmennirnir kvörtuðu undan andlegum og líkamlegum vandamálum og vanlíðan. Svimi, heyrnarskerðing, kvíði, „andleg þoka“ og jafnvægisvandamál voru meðal þeirra vandræða sem voru nefnd. Ýmsar kenningar voru settar fram um ástæður þessara dularfullu veikinda og heilsutjóns. Því var varpað fram að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af