Varð undirforingi í hernum þegar hann var aðeins 12 ára gamall
PressanÞótt John Clem væri smár í loftinu og aðeins barn að aldri vílaði hann ekki fyrir sér að skjóta ofursta í her Suðurríkjanna sem gerði lítið úr honum og krafðist þess að hann gæfist upp. Clem þótti raunar svo hugdjarfur að hann varð yngsti undirforingi í sögu bandaríska landhersins. Í maí 1861 kallaði forseti Bandaríkjanna, Lesa meira
Hermenn úr löngu liðinni styrjöld fundust látnir
PressanLíkamsleifar fjögurra hermanna sem börðust með her Suðurríkjanna í bandarísku borgarastyrjöldinni, sem stóð yfir á árunum 1861-1865, fundust á síðasta ári við fornleifauppgröft í safninu Colonial Williamsburg í Virginíu-ríki. Colonial Williamsburg er eitt stærsta safn Bandaríkjanna og samanstendur m.a. af sögufrægum byggingum og uppgerðum húsum. Safnið er rekið bæði innan- og utandyra á landareign sem Lesa meira