fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Bandaríkjaþing

Bandaríkjaþing samþykkti aðild Finna og Svía að NATO

Bandaríkjaþing samþykkti aðild Finna og Svía að NATO

Eyjan
04.08.2022

Meirihluti öldungadeildar Bandaríkjaþings samþykkti í gærkvöldi umsóknir Finna og Svía um aðild að NATO. 95 þingmenn af 100 studdu tillögu um aðild ríkjanna en 1 þingmaður var á móti. Finnar og Svíar sóttu nýlega um aðild að NATO og í júlí skrifuðu öll aðildarríki bandalagsins undir nauðsynleg skjöl sem veita ríkjunum aðild að bandalaginu. En þar með er Lesa meira

Bandaríkjaþing kom í veg fyrir stöðvun alríkisstarfsemi á síðustu stundu

Bandaríkjaþing kom í veg fyrir stöðvun alríkisstarfsemi á síðustu stundu

Eyjan
03.12.2021

Báðar deildir Bandaríkjaþings samþykktu í gær lagafrumvarp sem tryggir að starfsemi alríkisins stöðvast ekki vegna fjárskorts en það hefði gerst á morgun ef þingið hefði ekki samþykkt frumvarpið. Með því er skuldaþak ríkisins hækkað, það er að segja það þak sem er á heildarupphæðinni sem alríkið má skulda. Frumvarpið tryggir starfsemi alríkisins næstu 11 vikurnar. Lesa meira

Biden berst fyrir pólitísku lífi sínu – Nú reynir á tíunda lífið

Biden berst fyrir pólitísku lífi sínu – Nú reynir á tíunda lífið

Eyjan
07.10.2021

Næstu vikur munu væntanlega skera úr um pólitíska framtíð Joe Biden, Bandaríkjaforseta, að margra mati. Ef honum tekst að ekki að ná samstöðu innan þingflokks Demókrata um innviðapakkann svokallaða sé augljóst að Demókratar tapi illa í þingkosningunum 2022 og í framhaldi verði auðvelt fyrir Repúblikana að endurheimta völdin í Hvíta húsinu. Stundum er sagt að kettir séu Lesa meira

Hún er nýjasta martröð Donald Trump – „Margir halda að ég sé lærlingur“

Hún er nýjasta martröð Donald Trump – „Margir halda að ég sé lærlingur“

Pressan
18.11.2018

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, á sér marga óvini og virðist raunar kæra sig kollóttan um það. En hugsanlega er að verða breyting þar á. Haft hefur verið á orði að Alexandria Ocasio-Cortez sé nýjasta martröð Trump en hún er hluti af þeirri pólitísku bylgju ungs fólks sem er að seilast til áhrifa í Washington en það Lesa meira

Úrslit bandarísku þingkosninganna gera Trump erfitt fyrir

Úrslit bandarísku þingkosninganna gera Trump erfitt fyrir

Fréttir
10.11.2018

Niðurstaða þingkosninganna í Bandaríkjunum á þriðjudaginn kom almennt ekki á óvart. Demókratar náðu meirihluta í fulltrúadeild þingsins en kosið var um öll 435 sætin í deildinni. Repúblikanar héldu meirihluta sínum í öldungadeildinni og því verður ástandið þar óbreytt hvað varðar samskipti þings og forseta. En það að demókratar séu nú komnir í meirihluta í fulltrúadeildinni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af