Fyrrverandi þingmaður um kappræðurnar: „Hef sveiflast milli sorgar og skammar“
Fréttir„Hef horft á þessar kappræður nú í þrjú korter og hef sveiflast milli sorgar og skammar og ekki í eina mínútu fundið fyrir áhuga eða virðingu fyrir þessum tveim frambjóðendum.“ Þetta sagði Þór Saari, hagfræðingur og fyrrverandi þingmaður, í pistli sem hann birti í Facebook-hóp Sósíalistaflokks Íslands í tilefni af kappræðum Kamölu Harris og Donald Trump sem fóru í beinni útsendingu í Lesa meira
George H.W. Bush fyrrum Bandaríkjaforseti er látinn
PressanGeorge H.W. Bush, fyrrum forseti Bandaríkjanna, er látinn 94 ára að aldri. Hann var 41. forseti Bandaríkjanna en hann sat í embætti frá 1989 til 1993 og leiddi þjóðina í gegnum síðasta hluta kalda stríðsins. Hann naut mikilla vinsælda í kjölfar Persaflóastríðsins 1991 en þær vinsældir hröpuðu fljótlega í kjölfar stuttrar en slæmrar efnahagskreppu. Þetta Lesa meira