Þórdís Kolbrún: Stefnubreyting Bandaríkjaforseta útpæld – ekki bara ætluð til heimabrúks í innanlandspólitík vestan hafs
EyjanSú stefnubreyting sem virðist orðin á utanríkisstefnu Bandaríkjanna virðist útpæld og síður en svo einungis ætluð til að tala inn í innanlandsmál í Bandaríkjunum. Við höfum notið mjög góðs af því réttarríki þjóða og heimsskipan sem Bandaríkin hafa hingað til staðið vörð um og erum af þeim sökum ríkt og sterkt samfélag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Lesa meira
Fyrrverandi þingmaður um kappræðurnar: „Hef sveiflast milli sorgar og skammar“
Fréttir„Hef horft á þessar kappræður nú í þrjú korter og hef sveiflast milli sorgar og skammar og ekki í eina mínútu fundið fyrir áhuga eða virðingu fyrir þessum tveim frambjóðendum.“ Þetta sagði Þór Saari, hagfræðingur og fyrrverandi þingmaður, í pistli sem hann birti í Facebook-hóp Sósíalistaflokks Íslands í tilefni af kappræðum Kamölu Harris og Donald Trump sem fóru í beinni útsendingu í Lesa meira
George H.W. Bush fyrrum Bandaríkjaforseti er látinn
PressanGeorge H.W. Bush, fyrrum forseti Bandaríkjanna, er látinn 94 ára að aldri. Hann var 41. forseti Bandaríkjanna en hann sat í embætti frá 1989 til 1993 og leiddi þjóðina í gegnum síðasta hluta kalda stríðsins. Hann naut mikilla vinsælda í kjölfar Persaflóastríðsins 1991 en þær vinsældir hröpuðu fljótlega í kjölfar stuttrar en slæmrar efnahagskreppu. Þetta Lesa meira