fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

bandaríkin

Lögreglan opnaði dyrnar og hryllingurinn kom í ljós

Lögreglan opnaði dyrnar og hryllingurinn kom í ljós

Pressan
05.10.2024

„Halló, tík.“ Cynthia Vigil Jaramillo, 22 ára, sat nakin, ráðvillt og vissi ekki hver ávarpaði hana. Það var bundið fyrir augu hennar og hún bundin föst við eitthvað sem líktist helst stól kvensjúkdómalæknis. Henni var kalt. Fyrir aftan sig heyrði hún rólega karlmannsrödd segja henni að búið væri að ræna henni og að hún væri í miðri verstu Lesa meira

Leynilegu kerfi var komið á til að hylma yfir margvísleg brot lögreglumanna

Leynilegu kerfi var komið á til að hylma yfir margvísleg brot lögreglumanna

Pressan
22.09.2024

Fréttamenn The San Francisco Chronicle hafa afhjúpað sérstakt kerfi sem komið var á meðal fjölda lögregluembætta í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum. Fólst þetta kerfi í að hylmt var með kerfisbundnum hætti yfir ýmis brot, þar á meðal lögbrot, hundruða lögreglumanna í starfi. Fólst kerfið meðal annars í því að gert var samkomulag milli embætta og lögreglumanna Lesa meira

Njósnarinn reyndist vera raðnauðgari

Njósnarinn reyndist vera raðnauðgari

Pressan
19.09.2024

Maður sem starfaði lengi fyrir bandarísku leyniþjónustuna CIA hefur verið dæmdur í 30 ára fangelsi fyrir að byrla 28 konum ólyfjan, ljósmynda þær síðan og brjóta kynferðislega á þeim. Áttu brot hans sér aðallega stað utan Bandaríkjanna en maðurinn, sem heitir Brian Jeffrey Raymond, starfaði í leynilegum erindagjörðum fyrir CIA og verður því líklega best Lesa meira

Elon Musk segir umdeilda færslu hans á X um banatilræðið gegn Trump hafa verið grín

Elon Musk segir umdeilda færslu hans á X um banatilræðið gegn Trump hafa verið grín

Fréttir
16.09.2024

Auðjöfurinn heimsþekkti Elon Musk eyddi færslu sem hann birti á samfélagsmiðlinum X, sem hann á sjálfur, eftir að hafa uppskorið töluverða gagnrýni. Snerist færslan um morðtilræði gegn Donald Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna og forsetaframbjóðanda, sem tókst að koma í veg fyrir í gær. Eins og er oft raunin með umdeildar færslur þekkts fólks náðu margir Lesa meira

Segist hafa óvart komið af stað sögum um kattaát sem Trump og Vance tóku heilshugar undir

Segist hafa óvart komið af stað sögum um kattaát sem Trump og Vance tóku heilshugar undir

Pressan
14.09.2024

Kona sem skrifaði færslu á Faceboook sem kom af stað háværum kjaftasögum um meint kattaát innflytjenda frá Haítí í bænum Springfield í Ohio-ríki í Bandaríkjunum, sem Donald Trump og varaforsetaefni hans J.D. Vance hafa nýtt sér óspart í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í nóvember, segir að það hafi aldrei verið ætlun sín. Hún segist ekki hafa Lesa meira

Páfinn blandaði sér óvænt í kosningaslaginn í Bandaríkjunum

Páfinn blandaði sér óvænt í kosningaslaginn í Bandaríkjunum

Fréttir
14.09.2024

Fjölmiðlar víða um heim hafa greint frá því að Frans páfi hafi tjáð sig opinskátt um forsetaframbjóðendurna í Bandaríkjunum. Gagnrýnir páfinn bæði Donald Trump og Kamala Harris og segir þau hvorugt vera góðan valkost. Í umfjöllun NBC kemur fram að páfinn hafi rætt við fréttamenn í gær í flugvél sinni á leið aftur til Rómar Lesa meira

Eiríkur Bergmann: Bandaríkin eins og út úr bíómynd frá 1985

Eiríkur Bergmann: Bandaríkin eins og út úr bíómynd frá 1985

Eyjan
10.09.2024

Þó að Bandaríkin séu vagga tækniframfara og snjalltæknin komi mikið til þaðan eru þau þó mjög aftarlega á merinni sem samfélag, þegar kemur að því að hagnýta alla þessa tækni. Gróskan er utan Bandaríkjanna og raunar utan vesturlanda. Asía og rómanska Ameríka eru á fullri ferð og innviðir víða í Asíu taka innviðum vesturlanda langt Lesa meira

Snarræði þjónustustúlkunnar batt enda á martröðina – „Líkamstjáning hennar öskraði á hjálp“

Snarræði þjónustustúlkunnar batt enda á martröðina – „Líkamstjáning hennar öskraði á hjálp“

Pressan
31.08.2024

Árlega eru 70 til 180 manns myrtir af raðmorðingjum í Bandaríkjunum. Oft er það tilviljun sem verður til þess að upp um morðingjana kemst. Til dæmis tengdi enginn nauðgun og og morð á tveimur systrum, 9 og 11 ára, í Seattle 1996 við brottnám og morð á 10 ára pilti í Los Angeles ári síðar. Það var ekki fyrr Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af