Vandræði varðandi útnefningu hæstaréttardómara í Bandaríkjunum – Brett Kavanaugh sakaður um kynferðisbrot
PressanTveir þingmenn repúblikana krefjast þess nú að atkvæðagreiðslu í öldungadeild Bandaríkjaþings um útnefningu Brett Kavanaugh í embætti hæstaréttardómara verði frestað. Þeir vilja að atkvæðagreiðslunni verði frestað þar til Christine Ford, sem bar Kavanaugh þungum sökum í viðtali við The Washington Post í gær, hefur borið vitni fyrir dómsmálanefnd öldungadeildarinnar. Ford, sem er prófessor í sálfræði Lesa meira
Lögmaður Trump viðurkennir lögbrot – Trump gaf honum fyrirmæli um að fremja lögbrot – Hvað gerir þingið?
PressanDonald Trump, forseti Bandaríkjanna, gaf lögmanni sínum, Michael Cohen, fyrirmæli um að greiða tveimur konum háar fjárhæðir til að þær myndu ekki skýra frá meintum ástarsamböndum sínum við Trump. Þetta gerðist í aðdraganda forsetakosninganna 2016. Þetta kom fram fyrir rétti í New York í gær þar sem Cohen játaði fjölda brota en hann hafði gert Lesa meira
Stöðvaður því afturljós á bíl hans var bilað – Málið vatt hratt upp á sig og upp komst um hryllilegt mál
PressanÍ síðustu viku stöðvaði lögreglan akstur Stewart Weldon, 40 ára, í Springfield í Massachusetts í Bandaríkjunum. Ástæðan var að afturljóst á bíl hans var bilað. En málið vatt hratt upp á sig og varð að sannkallaðri martröð en um leið var þetta lán í óláni. Í bíl Weldon var slösuð kona sem sagði lögreglumönnum að Lesa meira
Átta sagðir látnir og tólf slasaðir eftir skotárás í skóla í Texas
PressanSkotárás átti sér stað í morgun í skóla í Santa Fe í Texas í Bandaríkjunum og eru margir sagðir hafa látist. Byssumaðurinn hefur verið handtekinn, að sögn lögreglu. Í frétt Houston Chronicle er haft eftir lögreglu að „margir hafi látist“ en nákvæm tala virðist ekki liggja fyrir. Þá liggur ekki fyrir fjöldi slasaðra. Nemendur sem Lesa meira