Tískukóngurinn var myrtur á hrottalegan hátt – 21 ári síðar er morðið enn ráðgáta
PressanÞegar ítalski tískufrömuðurinn Gianni Versace var á leið heim til sín, eftir að hafa sinnt erindum, að morgni 15. júlí 1997 var hann skotinn til bana við innganginn að heimili sínu í Miami í Bandaríkjunum. Hann hafði skotist út til að kaupa tískublöð og hafði rétt náð að setja lykilinni í skrána þegar hann var Lesa meira
Lögmaður Donald Trump segist hafa greitt fyrir fölsun á niðurstöðum skoðanakannana
PressanMichael Cohen, fyrrum lögmaður Donald Trump Bandaríkjaforseta, segir að hann hafi greitt RedFinch fyrirtækinu fyrir að eiga við tvær skoðanakannanir þar sem Trump kom við sögu. Þetta gerði hann 2014 og 2015 samkvæmt fyrirmælum Trump. The Wall Street Journal skýrði frá þessu í gær. 2014 greiddi Cohen RedFinch fyrir að reyna að láta Trump koma Lesa meira
Hún náði augnsambandi við konuna í versluninni – Konan hvíslaði tvö orð sem fylltu hana skelfingu
PressanFarsímar fylla sífellt meira í daglegu lífi fólks og því miður ganga margir um og eru svo niðursokknir í símana sína að þeir taka ekki eftir nánasta umhverfi sínu eða því sem þar gerist. En sem betur fer eru enn nokkrir sem ekki eru niðursokknir í síma sína öllum stundum og taka eftir því sem Lesa meira
Fólk hópast til að sjá þetta undarlega náttúrufyrirbæri
PressanÍshringur, sem snýst, hefur valdið því að íbúar í Maine í Bandaríkjunum hópast til Westbrook til að berja þetta undarlega náttúrufyrirbæri augum. Hringurinn er um 100 metrar í þvermáli og hafa margir líkt honum við tunglið. „Getur einhver sagt NASA að við fundum tunglið í á í Maine? Það er mikilvægt.“ Skrifaði „Joe“ á Twitter Lesa meira
Svona skipulagði hann ránið á Jayme Closs – „Ég vissi að hún var stúlkan sem ég ætlaði að taka“
PressanJayme Closs, 13 ára, var rænt frá heimili sínu í Wisconsin í Bandaríkjunum þann 15. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þá myrtir. Hvarfið þótti mjög dularfullt og lögreglan hafði ekki á miklu að byggja í upphafi. Jayme slapp síðan úr haldi mannræningjans síðastliðinn fimmtudag eftir 88 daga í haldi hans. Það var Jake Patterson, 21 Lesa meira
Ekki að sjá að færri innflytjendur hafi hug á að komast til Evrópu
Pressan„Ef þú hefðir möguleika á, myndir þú þá flytja varanlega til annars lands eða myndir þú frekar vilja búa í þínu eigin landi?“ Svona hljóðaði spurninginn sem 450.000 manns um allan heim voru spurðir í stórri könnun Gallup. Samkvæmt niðurstöðum hennar dreymdi 750 milljónir manna um það á árunum 2015-2017 að flytja til annars lands Lesa meira
Grunaður um morð og tíu morðtilraunir
PressanLögreglan í Los Angeles telur sig hafa haft hendur í hári manns sem hefur undanfarin tvö ár skotið á fólk í Malibu Creek þjóðgarðinum sem er vinsæll enda mikil náttúrufegurð þar og garðurinn vinsæll fyrir upptökur kvikmynda og sjónvarpsþátta. Það var eiginlega tilviljun að maðurinn náðist því lögreglan var að eltast við grunaðan innbrotsþjóf og Lesa meira
21 árs maður notaði fyrstu útborgun sína til að koma foreldrum sínum á óvart – Myndband
PressanÞað má kannski færa rök fyrir því að Pavin Smith sé draumur allra foreldra. Þegar hann var 21 árs gerði hann atvinnumannsamning við lið Arizona Diamondbacks í bandarísku hafnarboltadeildinni. Samningurinn tryggði honum milljónir í laun á ári hverju. Þessi ungi maður ákvað að koma foreldrum sínum á óvart þegar hann fékk útborgað í fyrsta sinn Lesa meira
Hæstiréttur Bandaríkjanna viðurkennir mistök – Leyfði bændum að „stela“ jörðum nágranna sinna
PressanÍ kjölfar árásar Japana á Perluhöfn þann 7. desember 1941 drógust Bandaríkin að fullu inn í síðari heimsstyrjöldina. Í kjölfar árásarinnar, eða þann 19. febrúar 1942, gaf Franklin D. Roosevelt, þáverandi Bandaríkjaforseti, út tilskipun um að allir Bandaríkjamenn af japönskum ættum skyldu fluttir í sérstakar búðir (fangabúðir) þar sem þeir skyldu dvelja um óákveðinn tíma. Lesa meira
Fundu börn búðarjólasveinsins grafin í garðinum – „Ég brotnaði saman og grét, svo slæmt er þetta“
Pressan„Ég hef verið í þessu í 41 ár og rétt áðan brotnaði ég saman og grét. Svo slæmt er þetta. Ég skil ekki hvernig er hægt að gera börnum þetta.“ Þetta sagði Jimmy McDuffie, lögreglustjóri í Effingham sýslu í Georgíu í Bandaríkjunum á fréttamannafundi fyrir viku þegar hann skýrði frá morðum á 14 ára systkinum. Lesa meira