Foreldrarnir stunduðu báðir kynlíf með níðingnum sem nauðgaði dóttur þeirra
PressanÞegar Jan Broberg var 12 ára var hún numin á brott frá foreldrum sínum. Hún var heilaþvegin og nauðgað ótal sinnum af manni sem var vinur foreldra hennar. Þau höfðu kynnst honum í mormónakirkju í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í heimildamyndinni ´Abducted in Plain Sight´. Myndin er aðgengileg á Netflix og er óhætt að segja Lesa meira
Hún horfði á andlit nýfædda drengsins og sá að eitthvað var að – Níu mánuðum síðar kom sannleikurinn í ljós
PressanÞað er draumur margra að eignast barn og gleðin sem því fylgir er oft mikil. En það getur ýmislegt farið öðruvísi en lagt er upp með hvað varðar barneignir. Það geta komið upp vandamál á meðgöngu, það getur verið erfiðleikum bundið að geta barn og það geta komið upp erfiðleikar eftir fæðinguna. En sem betur Lesa meira
Af hverju heimsóttu háttsettir menn fylgdarstúlkuna í fangelsið? Hvað vissi hún?
PressanNastya Rybka komst í heimsfréttirnar þegar hún skýrði frá því að rússneskur auðmaður, nátengdur Vladimír Pútín Rússlandsforseta, hefði tekið þátt í íhlutun Rússa í bandarísku forsetakosningarnar 2016 í þeim tilgangi að aðstoða Donald Trump. Rybka er fylgdarstúlka, það er að segja karlar greiða henni fyrir félagsskap og jafnvel eitthvað meira. Ekki var annað að sjá Lesa meira
Líkið í ferðatöskunni – Hver myrti Valerie?
PressanÞann 29. janúar síðastliðinn hvar Valerie Reyes, 24 ára, á dularfullan hátt í New Rochelle í New York í Bandaríkjunum. Lík hennar fannst níu dögum síðar í Greenwich í Connecticut. Það voru vegavinnumenn sem fundu líkið. Valerie hafði verið bundin á höndum og fótum og lík hennar sett í rauða ferðatösku sem hafði verið skilin Lesa meira
„Uppvakningasjúkdómur“ herjar á hjartardýr í Bandaríkjunum
PressanHinn svokallaði „uppvakninga-hjartardýrasjúkdómur“ herjar nú á hjartardýr í 24 ríkjum Bandaríkjanna. Sjúkdómurinn nefnist „Cronic Wasting Disease (CWD) og leggst hann aðallega á hjartardýr og elgi. Sjúkdómurinn leggst á taugakerfi dýranna sem veldur því að þau léttast og hætta að geta samhæft hreyfingar sínar. Hann getur einnig gert dýrin árásargjörn. Sjúkdómurinn er banvænn. Þetta kemur fram Lesa meira
Trump flutti stefnuræðu sína í nótt – Sáttatónn – Lofar að reisa múrinn margumrædda
PressanDonald Trump, Bandaríkjaforseti, flutti stefnuræða sínu, State of the Union, fyrir bandaríska þinginu í nótt að íslenskum tíma. Það má segja að ákveðins sáttatóns hafi gætt í ræðunni en um leið sótti hann hart að demókrötum. Hann hóf ræðuna á að segja að Bandaríkjamenn vilji láta „eina þjóð“ stýra sér en ekki „tvo flokka“. Hann Lesa meira
New England Patriots sigruðu í keppninni um Ofurskálina
PressanLið New England Patriots sigraði í keppninni um Ofurskálina, Super Bowl, í nótt en liðið mætti Los Angeles Rams í hinum árlega leik um þennan eftirsótta titil. Þetta var í sjötta sinn sem Patriots vinna Ofurskálina og jöfnuðu þar með met Pittsburgh Steelers sem hafa einnig unnið Ofurskálina sex sinnum. Aldrei hafa færri stig verið Lesa meira
Sérfræðingur setur ógnvekjandi staðhæfingu fram
PressanRússar hafa komið sér upp ofurvopni sem getur gjöreytt Bandaríkjunum. Þetta segir rússneskur hernaðarsérfræðingur og Bandaríkjamenn eru sagðir áhyggjufullir vegna þessa. Ofurvopnið heitir Sarmat og er nýjasta, stærsta, öflugasta og þróaðasta kjarnorkuvopn heims. Eftir því sem hernaðarsérfræðingurinn Aleksej Leonkov segir þá getur ein Sarmat kjarnorkueldflaug tortímt 34 til 38 milljónum manna. Í vikublaðinu Zvezda talar Lesa meira
Hvað var dularfulli „sívalningsmaðurinn“ að gera á yfirráðasvæði hersins?
PressanÁ mánudagskvöldið var maður skotinn til bana eftir eftirför á yfirráðasvæði bandaríska hersins í eyðimörk í Nevada. Allur aðgangur að svæðinu er óheimill og mikil öryggisgæsla er þar. Yfirvöld hafa þagað þunnu hljóði um málið og því hafa fjölmiðlar velt þeirri spurningu upp hvað maðurinn, sem hefur verið nefndur „sívalningsmaðurinn“ hafi verið að gera inni Lesa meira
Póstmaðurinn sá dularfulla skrift á pakkanum – Skoðaði hana betur og hringdi strax í lögregluna
PressanÞað getur eflaust verið stressandi að starfa við útkeyrslu pakka og póstsendinga. Margar sendingar sem þarf að koma til skila og ákveðinn óvissa um hvað bíður á áfangastað. Þetta upplifði sendill þegar hann var að keyra pökkum út og sækja í Robertsville í Missouri í Bandaríkjunum. Hann átti að sækja pakka hjá fjölskyldu í bænum Lesa meira