fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025

bandaríkin

Hræðileg jól Jayme Closs – Látin vera undir rúmi á meðan mannræninginn var með fjölskylduboð

Hræðileg jól Jayme Closs – Látin vera undir rúmi á meðan mannræninginn var með fjölskylduboð

Pressan
28.01.2019

Um jólin bauð Jake Thomas Patterson, 21 árs, fjölskyldu sinni í jólaboð heim til sín. Fjölskyldan mætti alveg grunlaus um að Patterson hafði um miðjan október myrt James og Denise Closs og numið 13 ára dóttur þeirra, Jayme, á brott. Á meðan fjölskyldan var heima hjá honum lét hann Jayme hírast undir rúmi. Hann hafði Lesa meira

Bandaríkin vara stjórnvöld í Venesúela við – „Umtalsverðar afleiðingar“

Bandaríkin vara stjórnvöld í Venesúela við – „Umtalsverðar afleiðingar“

Pressan
28.01.2019

Hótanir eða ofbeldi munu hafa „umtalsverðar afleiðingar“ í för með sér segir John Bolton, þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump í skilaboðum til stjórnvalda í Venesúela. Á Twitter skrifaði hann í gærkvöldi að hótanir eða ofbeldi gegn Juan Guaidó, sem hefur lýst sig forseta landsins, eða gegn bandarískum stjórnarerindrekum muni verða svarað af fullum þunga. „Ofbeldi eða hótanir Lesa meira

Óvænt tíðindi í máli Jayme Closs sem var haldið fanginni í 88 daga

Óvænt tíðindi í máli Jayme Closs sem var haldið fanginni í 88 daga

Pressan
25.01.2019

Þann 15. október síðastliðinn var Jayme Closs, 13 ára, rænt af heimili sínu í Barron í Wisconsin í Bandaríkjunum. Mannræninginn, Jake Patterson, réðst inn á heimili fjölskyldunnar um miðja nótt og skaut foreldra Jayme til bana og hafði hana á brott með sér. Hér er hægt að lesa umfjöllun DV um ákvörðun Patterson um að Lesa meira

Komu ógætileg ummæli í mötuneytinu í veg fyrir hryðjuverk í New York?

Komu ógætileg ummæli í mötuneytinu í veg fyrir hryðjuverk í New York?

Pressan
24.01.2019

Óheppileg ummæli urðu til þess að athygli lögreglunnar beindist að ungum pilti og í framhaldinu til handtöku fjögurra pilta sem eru grunaðir um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk í New York ríki. Ummælin lét pilturinn falla í mötuneyti menntaskóla. Á föstudaginn sýndi hann bekkjarfélaga sínum ljósmynd og sagði að manneskjan á myndinni líktist einhverjum Lesa meira

Lögreglan bankaði upp á – „Sagði að pabbi minn væri morðingi“

Lögreglan bankaði upp á – „Sagði að pabbi minn væri morðingi“

Pressan
23.01.2019

Það var var í lok febrúar árið 2005 sem lögreglumenn knúðu dyra heima hjá Kerri Rawson. Þetta voru menn frá bandarísku alríkislögreglunni FBI. Þeir voru komnir til að ræða við Kerri og tilkynna henni að faðir hennar hefði verið handtekinn, grunaður um að vera einn þekktasti raðmorðingi síðari tíma. Kerri hefur ekki rætt þetta mikið Lesa meira

Skemmdarvargur ók á snjókarl systkinanna – En karma veitti honum þungt högg

Skemmdarvargur ók á snjókarl systkinanna – En karma veitti honum þungt högg

Pressan
22.01.2019

Nýlega skelltu Cody Lutz, unnusta hans og mágkona hans sér út að leika sér í snjónum við heimili þeirra í Petersburg í Virginíu í Bandaríkjunum. Þau ákváðu að byggja snjókarl og það ekki neinn venjulegan snjókarl heldur risastóran. Hann var svo stór að þau neyddust til að mynda neðsta hluta hans utan um stóra trjástubb Lesa meira

Lögreglumaðurinn gekk upp að heimilislausa manninum – Konurnar vissu ekki hverju þær áttu að búast við

Lögreglumaðurinn gekk upp að heimilislausa manninum – Konurnar vissu ekki hverju þær áttu að búast við

Pressan
21.01.2019

Hádegisverðarhlé getur greinilega tekið óvænta stefnu miðað við þessa frásögn. Tvær konur voru í hádegisverðarhléi þegar óvænt atburðarás hófst beint fyrir augum þeirra. Elisabeth McClain var í hádegisverðarhléi með vinkonu sinni í Madison-sýslu Jackson í Tennessee í Bandaríkjunum í byrjun mánaðarins. Þær sáu heimilislausan mann sitja upp við umferðarmerki og var hann með bakpokann sinn Lesa meira

George W. Bush í nýju hlutverki – Sendist með pizzur

George W. Bush í nýju hlutverki – Sendist með pizzur

Pressan
21.01.2019

George W. Bush, fyrrum forseti Bandaríkjanna, brá sér í nýtt hlutverk á föstudaginn þegar hann tók að sér að sendast með pizzur. Þá birtist hann skyndilega með pizzustafla og færði leyniþjónustumönnunum sem gæta öryggis hans og eiginkonu hans, Laura W. Bush öllum stundum. „Laura og ég erum starfsmönnum leyniþjónustunnar þakklát sem og þeim þúsundum starfsmanna Lesa meira

Hin fullkomna tía – 60 milljónir áhorfa á 10 dögum

Hin fullkomna tía – 60 milljónir áhorfa á 10 dögum

Pressan
20.01.2019

Myndbandið hér fyrir neðan er eitt það vinsælasta á netinu þessa dagana en á aðeins 5 dögum fékk það 60 milljón áhorf. Það sem hefur væntanlega heillað áhorfendur er hin orkumikla, skælbrosandi og hæfileikaríka Katelyn Ohashi sem er í aðalhlutverki. Hún er 21 árs fimleikakona í UCLA Bruins sem er fimleikalið Kaliforníuháskóla. Á aðeins einni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af