Stöðvaður því afturljós á bíl hans var bilað – Málið vatt hratt upp á sig og upp komst um hryllilegt mál
Pressan06.06.2018
Í síðustu viku stöðvaði lögreglan akstur Stewart Weldon, 40 ára, í Springfield í Massachusetts í Bandaríkjunum. Ástæðan var að afturljóst á bíl hans var bilað. En málið vatt hratt upp á sig og varð að sannkallaðri martröð en um leið var þetta lán í óláni. Í bíl Weldon var slösuð kona sem sagði lögreglumönnum að Lesa meira
Átta sagðir látnir og tólf slasaðir eftir skotárás í skóla í Texas
Pressan18.05.2018
Skotárás átti sér stað í morgun í skóla í Santa Fe í Texas í Bandaríkjunum og eru margir sagðir hafa látist. Byssumaðurinn hefur verið handtekinn, að sögn lögreglu. Í frétt Houston Chronicle er haft eftir lögreglu að „margir hafi látist“ en nákvæm tala virðist ekki liggja fyrir. Þá liggur ekki fyrir fjöldi slasaðra. Nemendur sem Lesa meira